hluti af þessu "karma"

er að þeir sem beittir hafa verið misrétti

hafa tilhnegingu til að prófa misrétti á öðrum...

þetta tengist og því sem kalla má "lögmál goggunarraðarinnar"... að það sem hin efsti leyfir sér í goggunarpíramíðanum, fá allir undirmenn yfirsig niður píramíðann á botninn.

 

það er einmitt þessvegna sem ég hef gagnrýnt valbeitinguna í aðferðafræði yfirvalda.

 

Ef yirvöld beita valdi, þá eru yfirvöld að seigja að þetta sé samskiptaaðferðin hér... sá sterkari ræður!

 

Semsagt aðferð þvingunar verður norm.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.