æijá

það sem skvettist fram

það sem ausast kann

það hjarta sem ákaft brann

fann hún unnustann?

 

ég efast og mér varð á...

og fyrir það ég kveljast má

margt stórkostlegt sem ég sá

og um það margt má tjá

 

meðal annars eftirsjá og umhugsun um fyrirgefningu... sátt

hvað það er að fyrirgefa... að hætta að ásaka... hætta að beina spjóti að andstæðingi

og kalla heldur eftir haldbærum leiðum..... leiðum sem eru færar í samskiptum...

 

þá höfum við hafið okkur yfir dægurþras og lært eitthvað ef við finnum þá leið

ég vil því biðja alla sem ég hef deilt við velvirðingar og afsökunnar það hefur aldrei verið ætlan mín að auka á vanda neins, þessir hlutir hafa gest óvart og í tilfinningalegu ójafnvægi... og vil seigja það helst mér til málsbóta að ég hef þó smámsaman lært að einu deilurnar sem ég og já við getum leift okkur eru í orði og með rökum.....  og með góðan vilja fyrir hag alla aðila og uppbyggjandi markmið að leiðarljósi  

semsagt aðferð samkomulags og systkina

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.