og hvar er þá gleðin í þessum boðskap?

Jú það er gleði fyrir þá sem vilja manneskjulegt líf...

það er gleði að flytja utá land... finna fleiri sem vilja samskonar kyrrlátt en samt heilsusamlega starfsamt líf

Gleðin er í að uppgötva hvað einfaldar lausnir hafa mikla hamingju í sér falda

að kynnast landinu og gjöfum þess

að kynnast fólkinu og hjörtum sem eru ekki langt frá manni

að kynnast frelsi loksins innan ramma skynsemi og sanngirni... því þar er samkennd... þar er haf af velvilja og möguleikum og tjáningu og skilningi og þar er hamingjan í garðshorni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.