19.2.2009 | 16:53
víst
fyrir meira en 20 árum taldi ég bónus kjarabót sem verkalýðshreyfingin var ófær um að ná fram... nú sé ég hinn endan á þeim raunveruleik... að ekkert er í raun ókeypis.. peningarnir hafa orðið að ófreskju sem öllu ræður
og bónushugmyndin hæfir betrur kaupfélagsforminu.. sambandið hefði átt að sjá um þetta...
en sambandinu var ekki lýðræðislega stjórnað, þó að þannig væri hugsjónin.. þá var hefðin fyrir samráði svo lömuð
...fólkið var bælt eftir 1000 ára kúgun .. nú er kominn tími á endurreisn samráðsformsins
og það er í raun nám... tekur tíma að læra á það... það var ekkert lýðræði í grísku borgríkjonum..
og ekki í róm... allt misvel dulbúinn fasismi... þ.e. frekjuræðið einsog við sjáum enn hér og nú...
þetta náttúrulega samráðsform sem ég er að leggja til víða í skrifum mínum, hefur ekki verið við lýði síðan fyrir ísaldarlok... ja jú það tíðkaðist í sumum hópum frammeftir öldum... sérílagi hjá littlum hópum og við finnum fyrir þessari sanngirnisreglu eða tilhnegingu í systkynahópi sem börn jafnvel í minnstu einingunni sem til er... maður og kona og börn... þ.e. kjarnafjölskyldunni.... en auðvitað er róstursamt þar í svona samfélagi og ekki allir jafn heppnir með upplag foreldra sinna og aðstæður... ja fáir "heppnir"..
En semsagt þessi sanngirniskrafa er inníokkur og tengist "gyðjunni" því það er stjórnarformið sem Eddan, langa langamma okkar allra.. höfundur móðurmálsins já Gríla (eða Girla og tengt Girl í ensku, grí samanber gríðarleg og la... sú sem sýngur gætu verið ræturnar, einnig lefnd Lohi eða hún ló... komið af loga og Ilmater, sú sem matar eldinn) hafði í heiðri á mjög fornum tíma. Þá höfðu menn gott samráð. Það er og þessvegna sem mynd konunnar sem gyðju frelsis og jafnréttis og bræðralags skýtur jafnan upp í alþýðubyltingum, gegn kúgurum og spilltum sérhagsmunasinnum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.