Það veldur mér sorgum og skömm að tilheyra tegund sem veldur svona miklum hörmungum

á öllu lífríkinu

að við skulum svona illa upplýst 

og sljó.... og látum stjórnast af stundarhagsmunu augljósum

að stjórnunin skuli ennþá markast af ruðningi og græðgi örfárra og jafnvel meirihlutavilji þjóðarinnar skiptir ekki máli og að fjölmiðlar sem vaða um með lygar og ausa ótta yfir þjóðina skuli ekki aflagðir

að ekki sé meiri áhugi fyrir réttlátu stjórnunarformi

það er mikil sorg

því án þess að við losnum við áróður fjölmiðla (að netinu undanskildu þar sem menn hafa jafnari aðstæður til að koma skoðunum sínum að vona ég

og án þess að við fáum samráðsþing sem öll þjóðin getur tekið þátt í

þá erum við á glötunarleið, bæði vistlega séð og gagnvart erlendum auðhringum og þar með sjálfstæði Íslands og tilurð sem menning

Og þjóðin og fjölmiðlar semsagt og þeir sem þeim stýra neita að sjá þetta

ljúga að sjálfumsér

sjá ekki hörmulega stöðu mannsinns 

sjá ekki og vilja ekki sjá hörmulega stöðu lands og þjóðar og íslenskrar náttúru

sjá ekki og vilja ekki sjá hörmulegt ástand inní fólkinu, allir eru hræddir og særðir

þora ekki að sjá að við þurfum allt allt aðra þeið... burt úr vampírufaðmi auðhyggjunnar

í vistvæna nægjusemi og þingmenningu, listir, heilsu og náttúrufræði...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband