frekjugangur

við vitum ekki nema að við séum langt gengin í að eyðileggja höfin og fjöldi sjávadýra er þegar þjáður, ef ekki flestar dýrategundir með alltof hátt hlutfall af þungum málmum... við nálgumst óðfluga þau mörk að sjávarafurðir séu óholl okkur sjálfum.. og hvenær við erum með of lasna hvali er tímaspursmál.

Að yfirlætið og afneytunin er svo mikið í þessari óhugnanlegu skepnu sem stundar vistkerfisniðurbrot á öllum sviðum. Að í stað þess að leggja ofuráherslu á vistvæna ræktun.. þá er boginn spentur á aukna rányrkju


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.