Já hverju er um að kenna? og hverjum?

Geir virðist ekki átta sig á neinni sök hjá sjálfumsér

og hvar er sökin?

sökin er hjá þeim sem leiddu þessa hugmyndafræði að opna landið fyrir erlendu vinnuafli og erlendum fjárfestum og þeirri ofsókn og opnun á alþjóðalega auðhyggju, þar sem allt er til sölu og sem einkavæðingin er hluti af... að þessi áróður hefur komið hér yfir frá bæði Evrópu og Bandaríkjonum... og er hluti af auðhyggjuvæðingu Bandaríkjanna frá stríðslokum og fyrr... sem er hluti af eldgamalli yfirgangsstefnu ættaðari frá Litlu Asíu... hugmyndafræðinni um einkaeign á landi og höfðingja og þræla.. semsagt "siðmenningin" svokölluð er vandamálið... og sú lýgi að þessi samkeppni í styrk, ætti að ráða hver hafi rétt fyrir sér. Áður í likamsstyrk, nú í græðgi og slægð. Það er peningamálum og áróðursmálum... lygavaðli í raun. Öll þessi yfirgangsstefna er nú að eyðileggja lýfsrými dýranna og plantnanna og eitra loft og lög og land og sinn eigin líkama og barna sinna í sinni eigin næringu líka sem full er af skordýraeitri og þungum málmum. Þessi fáránlega heimska vera og eða ráðlausa og dáðlausa og ódæðisfulla vera sem stundar dráp á eigin tegund með samþykki heimsins og stuðningi þessara fasista sem stjórna málum og síkkópata. Sem ekki finna hjá sér neina sök á neinu neinstaðar... þeir sem standa í að íta þessu vaxtaarðráni áfram og peningalygaleikfimi. Sem riksugar féð af fjöldanum og pínir fólk útí aukningu á öllum sviðum til þess að geta keypt meira og eða bara haft heimili og að éta. Og áróðursmaskinurnar klifa og lygaverðirnir tuða, jafnt í háskólum sem fjölmiðlum sem allir eru í heljargreipum auðmanna... þeirra sem elska aukninguna og spilavítin... en það er einmitt þessi aukning... þetta að lifa á vöxtum... sem ekki er til í kökunni. Og því þarf að auka framleiðsluna um 2% eða 7% eða hvaða tala það er sem boginn er spenntur á... og næsta ár 2 til 7% af 102 og 107% höfuðstól frá síðasta ári plús aukningin og því stöðugt hærri tala... semsagt stighækkandi yfirgangur á þau fáu svæði þar sem dyr hafa frið og stöðugt meiri mengun og aukning af fólki og bílum og vegum og barnaheimilum og sjónvarpsþulum og stöðugt minna svæði fyrir upprunamenningar og menningu náttúruvæns fólks og stöðugt meira einsleit ómenning drykkju og óhollustu... stöðugt meiri sjúkleiki og augljósara óréttlæti og óhugnaður... allt meira og minna af völdum yfirgangs og fólks sem skilur ekki að það sé neitt að... einsog Geit... bara óheppni stundum að missa boltann í boltaleik

og að fólk skuli kalla það lýðræði sem fær fólk til að kjósa svona yfir sig...???

ja tildæmis:

Jón Baldvin og EES samningurinn og aðgangur að erlendu fjármagni og opnun á vinnuafl milli landa setti þetta af stað seigja margir...

     og í þessari uppsetningu EES    ríkið ábyrgist fjárfestingar íslenskra bánka

hann gerir samning sem var bara shitting duck fyrir erlenda peninga og valdsfýkla

og hverjir gáfu bánkana og hverjir gerðu hitt og hverjir það?

hvað mikið eiga útlendingar þegar í landinu, miðonum, orkunni, bönkunum og fyrirtækjonum?

hve stórt er landráð þitt og mitt?

hve illa erum við leikinn hugarfarslega og tilfinningalega

hvernig getum við vaxið frá þessum hugsunarhætti um meira og meira og meira?

hvað erða sem okkur vantar? Jú allir í samkeppni skapar þá stöðu að fólk getur ekki sest niður og unnið úr málonum... það er stríð í gangi... alltaf verið að jagast á leiksviði fyrir framan þjóðina... hver klúbburinn er klárari og eða lélegri og hver klúðrar trylltar 

þessi leið gengur útá að einn brjálæðingur standi uppi og ráði öllu, eftir svo og svo mörg hundruð ár þegar einhver jón ásgeir er kominn á toppinn og á allt.. og þá hata hann allir og öfunda en skríða fyrir honum... eða henni... afar sjúk fasistasýn sem nú er stefnt á..

en það að skipta öllu upp og allir taka ábyrg saman... í hæfilega stórum einingum til að allir geti séð hver annan... já consensus lýðræðið... þá er ekki hatur.. það er samkennd og það eru allir með í ákværðunum og almenn vellíðan og jafnvægi og virðing við náttúruna og stjórn á fjölgun og aukningu... aungvir vextir... aungvir peningaleikir og enginn stríð... allir bara með hæfilega stóran garð fyrir sig og aðgang að skógi og eða fjöru... semsagt allir sjálfbjarga á sína vísu og hver hópur tekur ábyrgð á vissum svæðum saman...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.