mitt geð.. (hvernig það virkar)

er reyndar alveg sama um hvað eru margir í svona laustengdu "samfélagi"... sem nenna að hittast.... ég er mikið fyrir einveru sjálfur.. já orðin vanur mikilli einveru. Svo held ég að sé um tugþúsundir hér líka. Þetta einverulið er margt sérkennilegt. Margt afspyrnugott og áhugavert... ja sumir eru erfiðir í sambúð, ég skil það vel. Ég kynni ekki við að búa með mér held ég ef ég væri annar altso. Það er nú að hluta þessvegna sem ég vil að menn fái að vera einir að vild sinni í nýja samfélaginu. En semsagt fyrir þá sem vilja hittast, þegar að þeir vilja hittast... þá er til þingstaður... bæði til að athafnasig utandyra (þingvöllur) og undir þaki... svo og gufubað.. já baðstaður.. jafnvel sjóbað líka eða ferskvatns.

Svona er minn draumastaður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.