hm...

það góða við hm.. er að það seigir ekki mikið og lætur þó vita af sér.. að hér er ég og að ég hugsa til þín, er nálægur, næstum anda inní eyra þitt, að ég er líkami og hjarta og andi og þrá..

 Já er bjartara og opnara máski og ákveðnara en um leið máski ekki eins langvarandi og djúpt og hm..

 í návist er hm máski jákvæðara en já og innilegra... þetta fer eftir framburði... tónninn og óteljandi blæbryggði og með líkamstúngumálinu og aðstæðum...  sannarlega margbreytileg skilaboð eru gefin allan tíman, sem speigla hugsanir og líðan.

þessvegna er svo áhugavert að skoða fólk og sjá og "lesa"

og hér er ástæða þess að samráðsþing í hæfilega stórum hópum er eina leiðin til að eðlilegt samráð geti átt sér stað.

Að "lesa" fólk í gegnum blöð og fjölmiðla er auðvitað líka í gangi.. en bara mun ónákvæmara en að kynnast fólki í nálægð.

Sem og hefur komið berlega í ljós.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband