Ég sé hvernig tilgangsleysið kom inn...

Þegar öll góð ráð eru ofurliði borin og heimskan og slæmskan fá undirtökin og ryðja úr vegi ærlegum umræðum þá tapar fólk áttum...þá er tími upplausnarinnar og tilgangsleysis kominn.

 Þegar menn hafa engar hugsjónir aðrar en ég um mig frá mér til mín.

  Enga sýn og sjálfsmynd sem setur alla hluti í samhengi

þegar menn skjóta skolleyrum við hlustir þegar réttsýnir menn tala 

  þá er tilgangsleysið að éta upp síðasta vott af meiningu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.