við vorum hvatskeytinn

og greitt í gengum leikinn

já löng var leiðinn inn í seiðinn

og ekki greið leið að þeim meiði

"er mangi veit, hvers af rótum renn!"

komumst við innar enn? 

og svar mitt er spurn: ef allt gerist sem vill láta sig gerast, þá: hvað viljum við?

og því spyr ég: hvað vil ég? hvað vilt þú? hver er ég? hver ert þú? hvaðan kem ég? hvaðan kemur þú? hvert fer ég? hvert ferð þú?

hefur þú trú á að fjöllinn séu að spjalla um okkur? Eða fossarnir? Ertu viss? 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband