auðhyggja og sjálfbærni er mótsögn sem aldrei gengur saman..

og í raun merkingarleysa að tala um blandað hagkerfi eða yfir höfuð að tala um náttúruvernd innan þessa kerfis sem við nefnum auðhyggju.

Vextirnir og það að græða á peningum (sem eru í raun bara loforðs pappírar en ekki verðmæti)

er glæpur gagnvart öllu lífríkinu. Vegna þess að vextirnir eru ekki til, þarf að auka allan tíman við framleiðsluna og þar með er tekið af öllu lífrikinu sem þeim nemur. Og höfuðstóllin vex stöðugt svo yfirtakan er æ hraðari á náttúrulegu landi. Og þessi náttúra er takmörkuð en græðisvæðingin er óendanleg aukning þá gengur þetta aldrei saman. Semsagt auðhyggjan er dauð einsog ég sagði hér strax í haust og hef sagt í áratugi. Það er bara ekki fyrr en núna að von er á að fólk sjái þetta með mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.