Í nýju lýðræði þurfa menn að hætta að hugsa hann og hún eru úr þessari klíku eða hinni...

nú þurfum við að hætta að líta á útlit og skynja innihaldið. Þegar við ræðum um hugmyndir og stjórnunarform, þá er mál að skoða allar hugmyndir með opnum huga en meðvitaður (tuð) um hvaða markmið er uppi með breytingonum. Hvað leiðir af breytingum. Hvað þarf að breytast. Í þessu tilfelli er fall auðstéttanna óumflýjanlegt. Eða eigm við að seigja fall þjófanna. Semsagt stoppum þetta fólk í því verki sem hér hefur verið látið viðgangast. Stoppum tenginguna vald og peningar. Fáum fólk úr öðrum kreðsum til þess að leiða okkur. Þá sem tala og hugsa með hjarta og í vísdóm til dæmis.  Og af skilningi og  sanngirni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband