eldurinn

eldurinn já... Eldurinn skapaði okkur manneskjurnar. Saga eldsins er saga mannsins. Við erum eldapi.

Á eldfjallaeyju útá reiginhafi var manneskjan sköpuð seigja velflestar upprunasögur jarðar í einni eða annarri mynd. Undir Pólstjörnunni í norðri.  Semsagt í kuldanum neyddust einhverjar verur á þessari eyju til að leita sér upphitunar í, fyrst heitum lækjum og ám og leir en svo í helli með glóð. Og svo kom kofinn. Hóllinn. Kotið. Lítið eldfjall. Hola til að halda fólki heitu. Baðhúsið varð líka til. Svitinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband