Jörð

Lengivel var aldrei talað um jörð. Það var bara himnaríki og heim... Það var ekki fyrr en ísinn bráðnaði að það tók að glitta í þessa jörð. Hún var leirkennd og skítug og gróðursnauð. Hún var urð, hún var jörð. Öll Evrópa var bara urð. Þau"skóp" landið með gróðursetningum og áveitum. Þau könnuðu listina að rækta. Jörðin varð frjósöm með hjálp manna.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband