hugsið ykkur

efað bara fólk færi eftir þessum tilmælum "álfsins" hvaðann heytir nú... þá væru allir komnir í furðulega smá-blöndu af torfhúsum og nútímahúsum...  og garðar útum allt og smábátar... fólk sýngjandi við vinnu sína... allir í ótrúlegum litklæðum afar vönduðum handsaumuðum og ofnum hlýjum klæðum....

 í littlum álfakofum um allar sveitir... ótrúlega hlýleg sýn og birkiskógar teigja sig upp allar hlíðar

margir bara með hesta en sumir með einhverja furðulega heimasmíðaða bíla á plöntuolíum eða sólardrifnir... oft nær hljóðlausir og allir með hatta ansi furðulega... ja flestir... rauðir hattar dáltið í tísku einsog reyndar nú ... og þaddna er einhver með rafstöð og þvottarvélartrommlu í læk að þvo þvotta..

ekki má gleyma baðhúsinu... og laugonum... að horfa þaðan yfir landið... niður dalina og til hafs er eitt undur af litatónum og þarna rís stjarnan okkar, okkar einingarbands...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband