Bænir og baráttusöngvar

Ég ætlaði að seigja það á þessum fundi í morgun að rithmi og söngur, slógans og baráttuyrði... væru svo fín aðferð til að mótmæla og bara almennt til að fá einbeitni og gleði fram.. mótmæli þurfa ekki að vera illileg og reið.. þau geta verið það og geta líka verið hress en ákveðin... ég var í mótmælum í Kaupmannahöfn sem voru vel og skemmtilega skipulögð.. það var clown og jugler festival í Kristjaníu.  Samevrópsk og mikið að clowns og juglers og listafólk frá Barselóna og Granada frá Spáni... eitt atriðið var clownganga í bæinn.. á þessum tíma patróleraði löggan danska kristjaníu mjög stíft og var í stríði við allt sem kom frá Kristjaníu... og löggan hafði ráðist á ungdómshúsið og allar mótmælagöngur í ár eða meira.... en þegar við gengum með gamansemi og sprellum um strikið frá kristjaníu og sýngjandi þá voru löggurnar jú fyrst um allt en ´æa strikinu vorum við umkringd af börnum og barnafólki og allir svo glaðir og fallegir og skemmtilegir að löggan gafst upp á að ráðast á okkur og laumaðist í burtu með skottið milli hælana... semsagt sigur með blíðu... og þetta verður mér ætíð minnistætt... og bænir og að sjá þetta fyrir sér flott án slagsmála og með blíðu renna í gegn og sólskini.. já þetta er galdur að vera jákvæður og vel innstilltur og þá gengur þetta fram allt betur...  ég er ekkert að gera lítið úr reiðinni... hún má gægjast líka og heldur væntanlega fólki við efnið. En reiðin er vandmeðfarin og ef við göngum of langt þá eflast hinir sem ekki vilja ræða neitt en það er veikasti hluti og viðhvæmi púnktur valdsins... að ræða málin... þeirra málstaður er enginn... en þegar slagsmálin koma þá heimta þeir bara betri vopn og meira fé og rímri lög, svo það kemur ekki svo sterkt úr fyrir mótmælin... en samt... ég tel þetta allt rétt og er að tala um valkosti... það þarf greinilega nánast að draga þessa ríkistjórn úr stólonum... þeir eru svo fábjánalega fast límdir niður á að hanga í embætti eins lengi og kostur er... svo við erum í mótsögn... og eftir situr þessi leiðindarstaða að við spyrjum enn, hvernig á að koma þeim frá. Verkalýðsforustan sefur og Solla sefur og hvernig á að koma fólki frá sem ekki kann sig? Hefur þjóðin, þessir 99.97 % þjóðarinnar ekki komið 100 manns frá völdum. Það eru jú þeir sem stýra reglonum og alltaf þarf að fara að lögum lygara eða hvað? Hvaða tæki þarf til? Með hvaða aðferð er þetta gert...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.