svo lengi sem þessi peningasjónarmið og peningakeyrð stjórnvöld eru látin ráða þá mun öllu verða stolið frá þjóðinni...

á meðan kosningakerfið er byggt upp á auglýsingastarfsemi og þar með peningum mun sala landsins halda áfram fullum fetum og allt veðsett, sett í hendur erlendra auðmanna...

 svo lengi sem við sköpum ekki lýðræði sem ekki þarf á auglýsingastarfsemi að halda, það er bara þjóðveldið nýja semhefur þann eiginleika að þurfa ekki á auglýsingum að halda til þess að öll þjóðingeti verið með í að velja fulltrúa á þjóðþingið...

svo lengi sem við sjáum ekki leið frá frekjuræði innan við hundrað manns... (já oft bara tveggja eða fáeinna flokksforingja)

þá er verið að selja landið undir eiturspúandi verksmiðjur og ausa inn útlendingum, hræra allt í einn graut í græðgi og ofhlæði

kasta sjálfsforræði íslendinga og selja ofanaf börnum þessa lands...

fórna þjóðarvitund á kostað alþjóðlegs hrærigrauts

gera íslendinga að þrælum Evrópskra eða amerískra yfirstétta

valta yfir æ fleiri dírmætar náttúruperlur þessa lands

valta yfir allar skoðanir og lífsgildi meirihluta þjóðarinna af örfáum vitgrönnum kóurum og gráðugum valdsjúklingum

 

Íslendinga! Við eigum aðra leið fyrir höndum!

við eigum sögu og náttúru og auðlindir og landið saman... að vísu hafa sumir nú þegar rænt stórum hlutum þessa arfs af okkur en við þurfum að ná þeim ránsfeng aftur til þjóðarinnar

við eigum kraft og vit í ríkum mæli og okkur tekst að virkja þann kraft í réttlátu stjórnkerfi og ráða saman ráðum okkar, þá munum við 300.000 faldast af hamingju og skilningi, innsýn og sköpunarkrafti

og þar er þjóðveldið og stjórnarskráin í miðri umræðunni

þar er sannleikurinn okkar hvati til umbyltingar á úreltu ormétnu kerfi... sem byggir á frösum og tabúum... um hvað má seigja og ekki má seigja.. og þar með ekki hugsa einusinni hjá þeim sem ríghalda um stýrið ... þó stefnan sé fram af hengiflugi... þá er helst hugsað um hvernig hægt er að gefa í á þeim bæ

við getum ekki treyst stjórnvöldum... það kerfi er allt byggt á peningum.. allt byggt á veldi fyrirtækja sem öll tigna mammon

snúum bökum saman

eflum mótmælin og umræðuna

burt með þessa stjórn og ónýtt þing

burt með dýrkendur mammons

 

byggjum á sjálfstæði íslendinga

burt með þá aumingjans  martröð að hlaupa undir pilsfaldinn á evrópskri yfirstétt og peningamafíu valdsjúkrar miðstýringar og þar með eyðilegginguþjóðríkis sem afar fátt á sameiginlegt með 300 mílljónum af gráðugum ráðleysingjum (nóg eigum við með okkar ráðaleysi og ekki á það bætandi)

hættum að horfa á sjónvarp og hlusta á útvarp og lesa blöð

öll þessi verkfæri þylja síendurtekna útsmogna lygaþvælu þeirra sem vilja áfram á kaf í dýrkun peninga

förum leiðina sjálfstæðu, sjálfbæru, þjóðlegu, einlægu, uppbyggilegu

veljum þjóðveldi og samvinnu, réttsýni og ráðdeildar

skapandi þjóðlega náttúrumenningu og stolta


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.