semsagt mikil þrá

erum við nógu öflug til að sjá það sem er

 

í stærra samhengi... ekki bara ég og meira meira meira ég

meira vald og fé og nautn... já erum við nógu kraftmikil nógu sterk

gefur þessi eign og mikla vald mér þrek til sjá hvað er að finna til

finna til og finna finna skynja

til dæmis hvað það er mikill óþarfi að gleypa við þessum bitlingum af trúarbrögðum frá þeim sem vilja nú versla með allt sem við sameiginlega unnum til í þúsund ár og þúsundsinnum það

 

að kasta og brjóta og tapa 

hefur hjarta okkar þrek til þess?

 

land þjóð og túnga, þrenning sönn og ein... á það að tapast og fólkið ... manneskjan og börnin með og já allt mannkyn og dýrin villtu blómin er hér sett að veði

 

og fyrir hvaða drukknandi slen eru þessar fórnir færðar?

sjálfshyggja rúin fullnægja í raun

spunnið upp úr engu í nábleikan blekkingarvef

er þar hamingjutár? eða bara þreyta?

   ...

   að vakna og sjá hvað okkar bíður hamingjusamur dagur, ný þjóð, ný sýn... djúp og sterkir litir

að öll náttúran og hjörtun og barnið innra

allt sem þráir þessa vöknun... þessa...  hreina hamingju og sterku tjáningu og hreina mikla ást

á landinu og manneskjum öllu þessu lífi mikklu heild

 já

við rísum... við viljum

við komum

við erum

 

við vökum

eldapar

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband