í gegnum

ég fer í gegnum svo óteljandi tilfinningar og held samt alltaf þessari logandi ást og þrá til að vakna og sýngja! ég hef ekki súngið lengi... lengi lengi verið koðnaður niður í svartri nótt

 ég vil sýngja ást mína

 ég vil ná sambandi við þig... 

ná sambandi við þig og mig og þig þig þú þessi vera sem ég dái

sem ég sé fegurðina í

manneskjan mín indislega og góða

ég þrái að við vöknu saman, vökum og kvökum

tölum saman sjáum fegurðina og sjáum sárin

 

heilum og heilum og heilum og hjúfrum og klöppum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.