12.1.2009 | 10:28
Fyrsti fundur Undirbúningshóps fyrir nýja stjórnarskrá fimmtudagskvöldið 15 jan 09 klukkan 20 í Kaffi Hljómalind
Jæja, nú er kominn tími til að hittast yfir hundrað manns komnir í grúppuna og umræðan mjög heit. Margir farnir að ræða stjórnarskrá og meðal annars Páll Skúlason í viðtali við Evu Maríu 28.12.08
http://larahanna.blog.is/blog/larahanna/video/6574/
og þar seigir Páll í lokinn hvorki meira né minna en:... lítum til þjóðveldisaldar! Mjög gott hjá honum og svo var Njörður P hjá Agli og boðaði byltingu og já kom með hugmyndir Vilmundar heitins svolítið útfærðar. Allt mjög athyglisvert.
hér ræði ég hugmyndir Njarðar
tryggvigunnarhansen.blog.is/blog/tryggvigunnarhansen/entry/768619/
og hér eru hugmyndir um lýðræðisbætur frá Hauk nokkrum og Agli gagnrýni og samanburður við Þjóðstjórn
tryggvigunnarhansen.blog.is/blog/tryggvigunnarhansen/entry/766435/
Tími: Fimtudagskvöld 15. janúar 2009 klukkan 20.00
Staður: Kaffi Hljómalind, Laugavegi 23 í salnum bakvið bókaherbergið.
P.s. salurinn kostar ekkert en kurteisi að kaupa te eða kaffi af húsráðendum
Kær kveðja
Tryggvi Hansen
Umsjónamaður undirbúningshópsins á facebook (creator)
---------------------------------------------------------
ps
en sumt dáltið langt til baka.. hér er ein t.d.
tryggvigunnarhansen.blog.is/blog/tryggvigunnarhansen/entry/766435/
og máski má tengja þessa hugleiðingu: tryggvigunnarhansen.blog.is/blog/tryggvigunnarhansen/entry/762533/
og
tryggvigunnarhansen.blog.is/blog/tryggvigunnarhansen/entry/762524/
og um galla við ofurlaun
tryggvigunnarhansen.blog.is/blog/tryggvigunnarhansen/entry/759884/
og hér er eitthvað:
tryggvigunnarhansen.blog.is/blog/tryggvigunnarhansen/entry/767281/
og um vistvæna samfélagið.. sjálfbæra smá..
tryggvigunnarhansen.blog.is/blog/tryggvigunnarhansen/entry/767323/
og krítik á hugmyndir Njarðar
tryggvigunnarhansen.blog.is/blog/tryggvigunnarhansen/entry/768619/
og í framhaldi af því sem Njörður seigir að við höfum enga sýn
tryggvigunnarhansen.blog.is/blog/tryggvigunnarhansen/entry/768664/
og svo innlegg Páls Skúla
tryggvigunnarhansen.blog.is/blog/tryggvigunnarhansen/entry/768940/
en mínar skoðanir skipta að vísu ekki máli almennt séð í sambandi við hið nýja þjóðveldi... það form og sú hugsun stendur ein og sér, sem stjórnar form óháð skoðunum einstaklinga.
kær kveðja
T
og svo frá Hönnu Láru hér eitt video... frábæst safnið hennar og góður smekkur
http://larahanna.blog.is/blog/larahanna/video/4923/
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.1.2009 kl. 10:00 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.