harpan standsett

já stundum á ég erfitt með að sofa

það er af degi tekið að rofa

 allar verur þurfa að lúra

og stundum má líka skúra

 

en ég tek túra íað stara útí bláinn

þú þekkir víst hann Káinn já hann er dáinn

en ég lifi og horfi útí blátt

já þar er fátt 

og svo á skjáinn

 

já þar er þráin 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.