ákveðinn en róleg..

Sumir munu vilja vera með en byggja ekki strax eða eiga áfram heimili hér en byggja smámsaman upp kósístaðinn útá landi og vinna hér áfram en koma oft og sinna sínum draumi.. og einn góðan veðurdag er landfestonum kastað og flutt útá land. Aðrir flytja strax, sérílagi þeir sem eru máski ekki svosem með neitt sem heldur í þá í Reykjavík eða á Akureyri, Egilsstöðum. Ísafirði. Hafa verið í ferðalögum úm árabil einsog ég eða hafa bara misst heimilið og starfið máski fyrst. Gamlir og úngir og baddnafólk, einstaklingarog eða einstæðir foreldrar. Allavega orsakir að þetta gerist mis hratt. Bara nákvæmlega einsog hjartað og viljinn og skynsemin semja um saman innrameð mér og þér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband