Gen og eða Þjóðmenning?

Hér er umræða sem er nánast bannað að tala um... Ef við flyttum inn fjölda hesta af ýmsum tegundum og vildum síðan láta þá blandast við íslenska hestinn og hrópuðum RASISTAR ef einhver mundi hreyfa mótmælum ef einhver slíkur hestur fær ekki að vera með hólfum með hvaða stóðhryssu sem er...

Hrossaræktendur mundu nú ekki vilja samþykkja kerfisbundna eyðileggingu á séreiginleikum Íslenska hestsins er það? 5 gangur, seigluskepna...  ljónið breiða..

já og á sama tíma geri ég mér grein fyrir því að menn hafa haft af því mikil vandamál að samkomulag milli manna er svo viðkvæmt og sáryndin svo mikil á milli mismunandi kynþátta, að máski er blöndun bar úrræði til þess að létta á þessari spennu.

Ég er ekki á móti blöndun, út frá fyrrnefndum ástæðum og því að blandað fólk getur verið mjög fallegt fólk og jafnvel hugsanlega heilsuhraustara og ég er ekki á móti ræktun á sérstökum eiginleikum heldur 

Og sama á við með menninguna. Eru einhverjir meðvitaðir um að fjöldi fólks mundi vilja nú þegar í dag að við tækjum upp Dollar og færum að tala Ensku. Hagræðing!? Já eða Evrópu og ensku. Líka hagræðing. En ég vil þetta ekki. Ég vil að við höldum okkur við Íslenskuna. Fallegt mál og gott fyrir okkur. Við erum hluti af fjöllonum og öldum og grjóti hér rétt einsog geitin og hesturinn.

Ég tala ýmis tungumál á ferðalögum og finnst mikið varið í að kanna menningu allra þjóða, sér í lagi ræturnar og söguna, listina og dansa og tónlist og byggingalist... já mest hið hefðbubdna. Allar þessar upplýsingar hjálpa mér að sjá sögu okkar allra og ég vil seigja... allar þessar rætur koma saman í uppruna eldfólksins...   

Og á sama tíma þá veit ég að blöndunin er á fullri ferð. Jæja er nokkuð við því að gera? Er það ekki bara fínt? Jú að sumu leit fínt og sumu ekki. Ég boða ekki þjóðernishreinsun. Og margt fallegt gerist þegar ólýkar leiðir koma saman. Nýjar samsetningar. Listir hugmyndir og leiðir.

En vil bara minnast svona nett á að ef við förum þessa leið að skipta öllu landinu niður í smáhópa sem hver fær sitt svæði til að rækta jörðina og sækja fisk. og sín önnur hjartans mál.  Og Í það fara bara þeir sem vilja. Enginn að þreysta á neinn. Sumir halda sig í reykjavík frammí rauðan dauðan og vinna í álveri eða í hagkaup. Ef við förum þessa leið sem ég hef um rætt, þau sem það vilj, útá land eða í formi hverfafélaga með garða í jaðar byggðar. Þá fáum við upp möguleika á að báðar leiðir verði farnar... samhliða... sumir hóparnir tala ensku og sumir íslensku, sumir eru bara íslendingar og sumir eru allskonar þjóðir. Og sumir tala máski svahíli. Semsagt við fáum öll það sem við viljum, án þess að berjast gegn því hvernig aðrir vilja hafa þetta.

Við förum semsagt hin gullna milliveg... netta slóð á milli öfga

Þessvegna er þessi smáþingaleið með margan kost fram yfir nokkra aðra leið sem sjáanleg er 

 Eg er að vísu dálítið íhaldsamur. Ég vil ekki að við opnum landamærin fyrir hverjum sem vill koma frá hvað heimshluta sem er. Landið er lítið og tekur ekki mikið af fólki án þess að þá nýðast á því enn meir en orðið er. Náttúran er viðkvæm... Það eru dýr hér sem þurfa líka pláss. Mér finnst við þegar vera of mörg af því að mig dreymir um að við verðum sjálbær. Getum lifað á því sem landið hefur að bjóða. Óháð flutningum og framleiðslu sem byggir á peningum og olíu og verksmiðjum og mengun og eytrun vörunnar.. sprautun sem veldur sjúkdómum og svo framv.

Ég vil að við séum íhaldsöm og látum þessa hluti gerast hægt... þessa blöndun og þessi samskipt að þau byggist á gæðum og yfirvegun, ekki á græðgi og peningahagsmunum örfárra á kostnað fjöldans 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband