já nú eru 3. jólin... og hin þau eldstu...

eldstu? það hið eldsta í mannheimum er kennt við eldinn... svo gamalt sem eldsnotkunin... og það er einmitt upphaf mennlegrar sögu og það sem aðskyldi okkur frá dýrum... þarna kristallast sannleikurinn í tungumálinu... það er nú þessvegna sem íslenskan er svo mikið verðmæti fyrir okkur... tungan geymir hugsunarháttínn og kjarnan í því sem eftir er

dýr nota verkfæri, þau byggja hús og heimili og hreiður og holur og hella, þau sýngja og eru listræn (vissir fuglar gera skrúðgöng og raða marglitum steinum til að sjarmera tilvonandi maka)

 en ekkert dýr er með eldinn sem félaga..

Já nú er þrettandi dagur jóla og talan 13 er tengd tíma álfanna. Þeirra sem áttu heima hér fyrir innrás víkinga um 870

og 13 ert tala mánaða í gamla dagatalinu ... almanakinu sem og hjá Írum svokallað keltneskt tímatal

talan þrettán var nánast bannfærð og kölluð óhappatala því ekki mátti minnast á neitt tengt þessu fólki

en Kristnin tók yfir Jólin og gamla trúin færist aftar og því sýnist mér áramótin nánast fylleríshátíð heiðingjanna sem er ósiðurinn sem víkingar komu með alla leið frá littlu asíu (æsir komu frá asíu seigir snorri)

en hin eiginlegi álfasiður fólksins í landinu færðist þá enn aftar... það er þrettándinn með Álfadrottningunni og því liði... dansa og blis.. þau sem trúðu á ljósið og sólina og gengu um í litklæðum og súngu... þetta er fólkið sem skapaði jól og miðsumarhátið í svíþjóð er líka frá þeim kominn... sá siður er líka lifandi í eistlandi... og mjög fallegir siðir... allt fullt af blómsveigum og ljóðum, söngvum, fegurð og þokka

semsagt þetta er lagskipt... skemmtilegt hvernig sameiginleg reynsla og minning (collective memory) heldur sér með seiglu inní siðum okkar öld eftir öld.. jafnvel þó að fólk sé löngu búið að gleyma af hverju það heldur siðina í hávegum... samt er þetta allt enn til staðar...

þrettandagleðin geymis semsagt okkar eigin rætur

áramótin hvað vikingar gerðu úr því

og jólin hvað kristnin gerði úr þessari grundvallar minningu um upphaf mannkyns, en með nottlega mikklum áhrifum frá upprunanum í öllum þessum þrem hátíðum sem allar eru í raun að minnast sömu minningar en með mismunandi mikinn "lygafylter" eða "editeringu" á hvernig á að skilja þessa siði, eftir því hverja sýn valdhafinn hafði og vildi að menn vissu..

náttúrufólkið varð sýðast í þessari röð af því að það var mest undorkað... varð mest að halda aftur af sér, en frábært að sjá að það hefur í raun aldrei gefist upp við að framfylgja sínum sið.. sinni sýn. Það er hér enn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband