28.12.2008 | 13:41
fréttir frá Akureyri..
Mér finnst fréttirnar frá Akureyri vera oft svo glaðlegar og góður andi í mótmælendum þar.
Hún heitir Gudrun Þórs sem sent hefur boð um þessa fundi undir yfirskriftinni Virkjum lýðræðið. Svo hefur lögregla bæjarins verið einstaklega jákvæð þarna. Lögreglumenn tekið til máls og mótmælt stjórnvöldum. Og í stað þess að búast við slagsmálum og riskingum og gasi í anda Björns, þá tóku þeir annan tón í hæðirnar, sumsé þeir mótmæla lögreglumennirnir og gefa líka kakó til þeirra sem mótmæla. Allt mun kærleiksríkara en gerist fyrir sunnan. Og nú í síðustu mótmælum þá var byggður upp hringur á torginu. Tákn samstöðu og einingar. Tákn sólar og lífs og félagshyggju. Ég verð að seigja að ég tek ofan fyrir Akureyrardeildinni. Þau eru bara mun þroskaðari þarna fyrir norðan en aðrir landshlutar virðist vera. Og 80 manns af 18.000 er svipað hlutfall og 700 af 150.000. Ég sakna þess að hafa ekki haft aðstöðu til að ganga með Akureyringum. Virðist vera mjög góður hópur og samhenntur.
Hún heitir Gudrun Þórs sem sent hefur boð um þessa fundi undir yfirskriftinni Virkjum lýðræðið. Svo hefur lögregla bæjarins verið einstaklega jákvæð þarna. Lögreglumenn tekið til máls og mótmælt stjórnvöldum. Og í stað þess að búast við slagsmálum og riskingum og gasi í anda Björns, þá tóku þeir annan tón í hæðirnar, sumsé þeir mótmæla lögreglumennirnir og gefa líka kakó til þeirra sem mótmæla. Allt mun kærleiksríkara en gerist fyrir sunnan. Og nú í síðustu mótmælum þá var byggður upp hringur á torginu. Tákn samstöðu og einingar. Tákn sólar og lífs og félagshyggju. Ég verð að seigja að ég tek ofan fyrir Akureyrardeildinni. Þau eru bara mun þroskaðari þarna fyrir norðan en aðrir landshlutar virðist vera. Og 80 manns af 18.000 er svipað hlutfall og 700 af 150.000. Ég sakna þess að hafa ekki haft aðstöðu til að ganga með Akureyringum. Virðist vera mjög góður hópur og samhenntur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 10.7.2013 hvenær er komið nóg? af fólki og vexti og aukningu og já vöxtum?
- 18.4.2013 fjárfesting? (væntanlega er átt við erlenda fjárfestingu nr 1...
- 25.9.2012 hinar lösnu staðreyndir
- 4.2.2012 hér er mikið safn upplýsinga um blekkingaleik bankaaflanna og...
- 25.1.2012 æt yfirstétt (1% í gúanó á ári er bara heilsusamlegt fyrir st...
- 13.12.2011 Nei það er slæmt (eða hversvegna ég vil alls ekki gefa fullve...
- 13.11.2011 hvaða leið er fær og ákjósanleg? hryllings-hrærigrautur auðhy...
- 9.11.2011 Án alvöru samráðs og lýðræðis verða öngvir íslendingar hér vi...
- 9.11.2011 Alþingi íslendinga er ekki að hjálpa þjóðinni.. þar er mest ...
- 23.10.2011 alvöru lýðræðið.. sem enginn nennir að skilgreina né heldur r...
- 14.6.2011 Tvær grundvallarspurningar sem mér finnst mjög aðkallandi að ...
- 12.5.2011 athugasemd vith fyrirsögnina "islenskir rithöfundar gagrýnisl...
- 14.6.2010 Gamn að heyra í Þórhildi
- 14.6.2010 einfaldara og þægilegra líf?
- 9.6.2010 orkan sem fer í að reyna að benda á leiðir og vara við ruglin...
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Tjáningar T svipað efni og hér bara meira og um Vistfræði soltið, sumt eldra þar er á Ensku
Bloggvinir
- ak72
- malacai
- andresm
- annaeinars
- stutturdreki
- apalsson
- au
- agbjarn
- arnithorthorgeirsson
- arh
- thjodarsalin
- asthildurcesil
- baldvinj
- sjalfstaeduleikhusin
- creel
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- brjann
- gattin
- ding
- dagsol
- eddaagn
- austurlandaegill
- greindur
- einarolafsson
- emilhannes
- finni
- fornleifur
- killjoker
- graenaloppan
- gudbjornj
- gragnar
- gmaria
- gullvagninn
- skulablogg
- gthg
- sveinnelh
- maeglika
- vulkan
- skessa
- heim
- heimssyn
- hildurhelgas
- gorgeir
- hlynurh
- don
- hogni
- ingolfurasgeirjohannesson
- keli
- jakobk
- kreppan
- fun
- jennystefania
- jensgud
- joiragnars
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- prakkarinn
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kamasutra
- kallimatt
- kari-hardarson
- photo
- kreppukallinn
- landvernd
- larahanna
- liljaskaft
- wonderwoman
- loftslag
- lydurarnason
- vistarband
- elvira
- marinogn
- methusalem
- mynd
- moguleikhusid
- nytt-lydveldi
- olafurjonsson
- omarbjarki
- omarragnarsson
- ragnar73
- salvor
- siggi-hrellir
- siggisig
- sigurjonth
- skuldlaus
- steina
- stjornuskodun
- svanurg
- svavaralfred
- svatli
- stormsker
- kreppuvaktin
- vest1
- viggojorgens
- ippa
- vilhjalmurarnason
- vinstrivaktin
- thjodarheidur
- steini5
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorsaari
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 26250
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.