Svartfánafólkið er mest ungt fólk og mjög vel meinandi og upplýst..

Mér finnst gæta fordóma á foringjaleysingana. En það er þetta fólk sem hefur í raun verið duglegast af öllum í að mótmæla óráðsíunni og það eru verulega margir þar sem tóku þátt í Saving Iceland. Það er og þetta sama fólk sem stendur alla laugardaga í því að elda hollan mat og gefa á Lækjartorgi.  Undir kjörorðinu: Matur en ekki sprengjur! Það verð ég að seigja að mér finnst þau vera þjóðinni til sóma og mér finnst þau standa með höfuð og herðar yfir alla aðra mótmælendur í landinu. Ef ég hefði einhverja trú á fálkaorðum mundi ég seigja að þau eiga skilið risastórar og fallegar orður. Og kossa og klapp á bakið.  Yndislegt fólk. Og ég vona bara að fólk virði þeirra starf og styðji þau sem best. Takk fyrir ykkar framlag hjartanlegu dugnaðarforkar!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.