14.6.2010 | 15:33
Gamn að heyra í Þórhildi
http://dagskra.ruv.is/ras1/4527434/2010/06/13/
viðtal.. ja nánast eintal Þorhildar Þorleifsdóttir
margt mjög gott henni.. sérílagi athyglisvert þetta með ofbeldi meirihlutans yfir minnihlutanum... gagnrýni á þetta rugl sem við köllum lýðræði!!! Andstætt við samræðu.. samráð (consensus) Þetta er grundvallarpunktur. Norrænt Ting náttúrufólks er með consensuslýðræði (sjá lightisee.blogspot....com)
og að sala á kynlífi sé ofbeld... og viðbrögð við fátækt.. skörp ádeila og ef ég fer lengra inní þetta söludæmi... hvar byrjar ofbeldið og hvar endar frelsið í þessum "allt til sölu heimi" siðleysi og með fátæktina.. í heimi þar sem öllu hefur verið stolið í þessu einkaeignarréttarbrjálæði.. þessi risa nauðgun sem er í gangi.. valdið sem jagast á öllu lífi gægist hér inn. Jæja... ég mæli með þessum þætti. Þórhildur er stórbrotin og persónuleg! Og hressileg. Það veit hún að verður að vera aðeins með.. Og dúndur einlæg.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já heyrði einmitt þetta viðtal, hún er frábær þessi kona og skelegg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.7.2010 kl. 12:07
Skoða þáttinn hennar Þórhildar.
Vil minna á framboðsnúmer mitt einnig til Stjórnlagaþings -
Gaman að eiga þig sem blogvin.
Með góðri kveðju, Sólveig Dagmar Þórisdóttir 7462
au, 9.11.2010 kl. 00:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.