7.5.2010 | 20:14
þjáningin dýpkar og lygavefirnir
tók nokkur eftir því að bánkarnir voru afhentir til erlendra kröfuhafa og þar með gífurlegt eignasafn og svo afskrifuðu þeir það sem kom þeim best og eru svo eru þeir að skila bullandi hagnaði núna fyrir þessa kröfuhafa???... og svo tauta menn "skiptir það nokkru hver á hvað?" og þegar ég tala um að koma stjórn landsins undan valdi peningamanna og gráðugra og valdsjúkra þá babla menn um persónukjör.. einsog það hjálpi.. persónukjör væri keyrt áfram af peningum líka með áróðursvel peningamanna.. og það fæst ekki í gegn einusinni.. því 4 flokknum finnst það ekki "þægilegt".. mér finnst óheiðarleikinn dýpka ef eitthvað er og nú er VG kominn í sama lygafenið.. hvar er glæta?
"æja verum jákvæð" er soltið erfitt finnst mér en ég bisast við að brosa.. en það er ólga innra.. ólga í Kötlu
Eina sem ég hef séð kraftmikið kom frá Sólveigu Jónsdóttur.. þrumuræða!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 10.7.2013 hvenær er komið nóg? af fólki og vexti og aukningu og já vöxtum?
- 18.4.2013 fjárfesting? (væntanlega er átt við erlenda fjárfestingu nr 1...
- 25.9.2012 hinar lösnu staðreyndir
- 4.2.2012 hér er mikið safn upplýsinga um blekkingaleik bankaaflanna og...
- 25.1.2012 æt yfirstétt (1% í gúanó á ári er bara heilsusamlegt fyrir st...
- 13.12.2011 Nei það er slæmt (eða hversvegna ég vil alls ekki gefa fullve...
- 13.11.2011 hvaða leið er fær og ákjósanleg? hryllings-hrærigrautur auðhy...
- 9.11.2011 Án alvöru samráðs og lýðræðis verða öngvir íslendingar hér vi...
- 9.11.2011 Alþingi íslendinga er ekki að hjálpa þjóðinni.. þar er mest ...
- 23.10.2011 alvöru lýðræðið.. sem enginn nennir að skilgreina né heldur r...
- 14.6.2011 Tvær grundvallarspurningar sem mér finnst mjög aðkallandi að ...
- 12.5.2011 athugasemd vith fyrirsögnina "islenskir rithöfundar gagrýnisl...
- 14.6.2010 Gamn að heyra í Þórhildi
- 14.6.2010 einfaldara og þægilegra líf?
- 9.6.2010 orkan sem fer í að reyna að benda á leiðir og vara við ruglin...
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Tjáningar T svipað efni og hér bara meira og um Vistfræði soltið, sumt eldra þar er á Ensku
Bloggvinir
- ak72
- malacai
- andresm
- annaeinars
- stutturdreki
- apalsson
- au
- agbjarn
- arnithorthorgeirsson
- arh
- thjodarsalin
- asthildurcesil
- baldvinj
- sjalfstaeduleikhusin
- creel
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- brjann
- gattin
- ding
- dagsol
- eddaagn
- austurlandaegill
- greindur
- einarolafsson
- emilhannes
- finni
- fornleifur
- killjoker
- graenaloppan
- gudbjornj
- gragnar
- gmaria
- gullvagninn
- skulablogg
- gthg
- sveinnelh
- maeglika
- vulkan
- skessa
- heim
- heimssyn
- hildurhelgas
- gorgeir
- hlynurh
- don
- hogni
- ingolfurasgeirjohannesson
- keli
- jakobk
- kreppan
- fun
- jennystefania
- jensgud
- joiragnars
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- prakkarinn
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kamasutra
- kallimatt
- kari-hardarson
- photo
- kreppukallinn
- landvernd
- larahanna
- liljaskaft
- wonderwoman
- loftslag
- lydurarnason
- vistarband
- elvira
- marinogn
- methusalem
- mynd
- moguleikhusid
- nytt-lydveldi
- olafurjonsson
- omarbjarki
- omarragnarsson
- ragnar73
- salvor
- siggi-hrellir
- siggisig
- sigurjonth
- skuldlaus
- steina
- stjornuskodun
- svanurg
- svavaralfred
- svatli
- stormsker
- kreppuvaktin
- vest1
- viggojorgens
- ippa
- vilhjalmurarnason
- vinstrivaktin
- thjodarheidur
- steini5
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorsaari
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 26241
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.