öll umræðan um uppgjör og ný grunnlög á villigötum

Mér finnst öll umræðan vera á villigötum á meðan ekki er ljóst að vandamálið er að peningavaldið stórnar öllu í dag og að koma þarf á samráðsformi þar sem græðgin ræður ekki för heldu vit og kærleikur. Líka gagnvart lífríkinu í heild. Einstaklingsframboð til dæmis er máski gott innlegg í að minka vægi flokka en einstak...lingsframboð krefst mikillar kynningar og þar með eru það peningamennirnir sem koma inn og frambjóðandinn er þar með þeirra brúða. Þessvegna seigi ég.. það er ekki lausnin. Nema síður sé.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.