0 punktur... tómið

þegar allar áætlanir eru á burt

og ekkert sem fortíðin lætur á sér kræla

þegar allar þrár eru aska

   lygna

sýnir hafa verið sagðar fram ("yfir sofandi jörð hef ég flutt hina hvítu frégn og orð mín féllu í ísblátt vatnið einsog vornæturregn") virðist ekki mikil þörf þar og enda ekki orðið var við nein viðbrögð

léttir?

veit það ekki.. bara er

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband