það vekur mér furðu að ég skuli yfir höfuð nenna að vara fólk við...

en ísland og búshmenn (ná varla 100.000 manns) eru þær tvær þjóðir sem ég hef nú efst á lista yfir þjóðir og menningu í útrýmingarhættu ... hvort meigi einusinni ræða friðunaraðgerðir er spurnig þar sem ofstækið gegn hverskonar "mismunun" er á svo háu stígi

en ekki kæmi mér á óvart að raddir þær sem kalla á ensku samhliða íslensku verði hágværari

ég seigi bara enn, íslendingar eru blind þjóð með blinda leiðtoga og blinda fræðinga 

þekkja ekki rætur sínar og vilja ekki þekkja þær.. skilja þarafleiðandi ekki hvaða gæði það eru sem þeir þurfa að vernda...

og vita ekki hvert þeir eru að fara

að nú er enn meirihluti þjóðarinnar á því að labba sjér beinaleið frammað hömrum á eftir þessum frjálshyggju hagkerfissinnum

sem vilja selja allt og fylla hér allt af verksmiðjum og blanda öllu og taka þetta að taka upp ensku kemur með reglulegu millibili upp hjá þessum kaupahéðinssinnum og dollara

eða evru þangað vill annar haugur af blindingjum áhángendum auðhyggju annarstaðar frá

þangað á að kaupa sig í von um örlítið lengri tíma áður en öllu hefur verið rænt margfalt ofaná margfalt og ránsfengnum tapað margfalt

 einsog ég seigi, ég ætti að fá heilan gám af fálkaorðum fyrir það eitt að nenna að minnast á mestu hneisu íslandsögunnar er þjóðin raðar sér í runu til þess að ganga frammaf ætternistapanum...

en auðvitað hef ég ekkert með orður að gera... þetterbara hreinn súrrealismi samfélag mannanna.

Munurinn er bara sá að Bushmenn reyna að forðast áhrif frá ómenningu "menningarinnar" en íslendingar hafa kastað sér flötum fyrir ómenningu peninga og valds...   

hér er stuðningssíða fyrir Bushmen... og vinsamlega takið þátt í undirskriftum þeim til stuðnings

http://www.survivalinternational.org/tribes/bushmen

í gangi er þjóðarmorð á þessu fólki... því er bannað að veiða og búið að reka það einsog rollur af landi sínu í flóttamannabúðir..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Því miður virðist þetta vera svona.  Því miður segi ég og skrifa.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.3.2010 kl. 09:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband