13.3.2010 | 11:55
eftir að hafa séð myndband af músarmorði
sjokk! hrikalegt verkfæri þessi græja
ég er á móti þessum músamorðtólum... frekar að ná þeim og fara með þær í bíltúr,.. eða loka öllum matarílátum vel og gefa þeim utandyra er nottlega best, þær koma bara einsog fuglarnir í frostum.. Mýs eru mjög vel að sér... að sumuleiti mun vitrari en við... þær lifa vistvænt og kunna að lifa af vetur án elds.
spendýr einsog við... 5 fingur.. í raun lítil vistvæn manneskja
og við erum því miður einsog staðan er núna
óvistvænar kolbilaðar risarottur,
plága á líkama lífsins...
ekki ósvipuður sjúkdómur í líkama jarðarlífsins og krabbameinsfrumur í líkama deyjandi krabbameinssjúklins, eittvað sem fjölgar sér stjórnlaust og étur upp alla næringu og orku sem um leið drepur aðrar frumur heilbryggðar og líffærin hætta að virka og allur líkaminn sem fær þennan kvilla í sig.. Mannfólkinu er stýrt af hinum gráðugu og slóttugu... fjöldi er af öðruvísi fólki.. það fólk þjáist gífurlega... öll lífsform þjást undan þessari vanvisku
við gætum verið læknar og skaparar
verur sem passa og efla fegurð
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.