Jóhanna og Steingrímur hafa ekki neitt umboð lengur til þess að semja um neitt

Þjóðin sagði nei við Icesave skuldinni nánast einróma.

þjóðin vill ekki semja við þá um neitt... Þjóðin vill dómstólaleið hugsanlega og þjóðin telur að einkabankar eigi að fara á hausinn en ekki í kjöltu ríkisins.

Þessi stjórn er að drepast... hún hefur aðeins einn álitlegan möguleika og það er að gera það sem þjóðin vill... semsagt stjórnin getur stutt þjóðina dyggilega í sköðun stjórnlagaþings sem öll þjóðin getur tekið þátt í, beint lýðræði! Að skapa fyrsta lýðræðistjórnarform sögunnar.

Og hvað hefur stjórnleysið kostað þjóðina, hvað kostaði seinasta óstjórn? Þúsundir miljarða?

Og þessi sem ekkert gerir í eitt og hálft ár?  Og nánast flippar alla þjóðina. Allir á milljón og meira á mánuði með hönd undir kinn. Milljarða á mánuði!  Og hvað öll þessi ólög og lýgi á Alþingi kostar þjóðina?

Hvað kostar að vera með haug að fólki í vinnu við að nauðga þjóðinni?

 

ég vil sjá ríkisstjórnina taka sjáfviljuga þátt í undirbúningi þess að hún geti farið frá, þ.e. með því að hjálpa til og styðja við kosningu til Stjórnlagaþings fólksins sem öll þjóðin hefur þáttökurétt í og sem verður um leið einskonar utanþingsstjórn... semsagt ég vil alls ekki sjálfstæðissölumenn og fortíðarsókn og ...samspillinguna, það er alveg ljóst í mínum huga að fulltrúar allra þessara flokka eru með kolranga sýn á hvert halda skuli og jafnvel hluti vinstri grænna, s.s. formaðurinn. Við erum að fara frá auðhyggju til sjálfsþurftarbús og jafnvægisbúskapar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Þór Haraldsson

Við getum sannmælst um að Lady GaGa & SteinFREÐUR hafa ekkert TRAUST, þeirra skelfilega verkstjórn veldur áhyggjum og maður upplifir þau sem TRÚÐA og leiksýningar þeirra eru ávalt til háborinnar skammar - nú er mál að linni...!

kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)

Jakob Þór Haraldsson, 7.3.2010 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.