27.2.2010 | 00:12
fjölmiðlun á vegamótum og íslensk þjóð
það besta sem getur komið fyrir blaða, útvarps og sjónvarpsstarfsmenn er að þeir missi vinnuna og eða miðillinn leggi upp laupana.. (þetta eru allt áróðurstæki peningagræðginnar, þjóðinni til hins mesta meins) og í stað þess að vera málpípa annarra að stofna sína eigin sjónvarps og útvarpsstöð á netinu og tjá sig þar með heilindum
http://www.dv.is/frettir/2010/2/26/thora-kristin-tekur-vid-malgagni-vg/
mér sýnist Þóra mjög sátt við þetta verkefni en auðvitað endar með því að hún gerir sinn eigin fjölmiðil á netinu ... þó nottlega sé gott að vinna fyrir vinstri græna á meðan að flokkakerfið er en látið skraungla stjórnlaust nánast, því þar er því nær eini valkosturinn í dag og með hreyfingunni en framtíðin er -allir eru meira og minna þeirra eigin fjölmiðill sem því vilja sinna... hvernig á að lifa á því seigir einhver? jaa það er að vera með eitthvað spennandi sem menn vilja fjárfesta í leiðinni.. tónlist, ritverk, myndir, heilsu kökur, útskurð, skartgripi, föt, mat.. heilun, nudd, framhaldssögu, ég veit ekki hvað... nú eða frjáls framlög...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er allavega betra en að þurfa að skrifa gegn betri vitund og sannfæringu eða halda starfinu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2010 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.