hugleiðsla á ljós

ég er ekki hér

ég er allstaðar

ekki síst á Íslandi í huga mér

og hvað er til ráða til að finna miðjuna og jafnvel hamingjuna? jú anda..

að anda er eina ráðið

anda inn sól og ljósi

anda inn í heiladingulinn og niður í mænurót

svo að gullin hamingjunnar efnaflóra nái að flæða um

sérhverja taug

þetter nógu þung byrða að vera til í ofurtryllingiendalausra raða ófullnægðra manna

þóað vitundin sé ekki klesst ofaní bringu

því seigi ég Sýngjum

yngjum upp andan með

innöndun ljóssins

á kaf í heiladingulinn

og í gegnum mænuna níður og ofaní rót

við útöndun (aðeins að pressa rófustertsvöðvana við lok útöndunar)

allt í einum andardrætti (ein alda)

hrygginn beinan

krjúpandi, liggjand, standandi

Þú ert svanur á sundi

andardráttaröldunnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.1.2010 kl. 11:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband