24.12.2009 | 13:25
um Jólin (skrifað fyrir ári síðan hér á blog.is)
Gleðileg jól öll sömun! Hér er greinakoddn sem ég hripaði hér inn fyrir rétt um ári síðan... þá á íslandi en nú í Finnlandi... ég mun skrifa kannski meira um jólin hér á eftir .. en greinar og hrip um það efni hafa komið frá mér fjölmargar, þó mest af því sé máski tapað.. þar sem flestar mínar eldri síður eru lokaðar og annað hrip fokið af mér á ferðalögum. Liklega hef ég verið að skrifa um jólin í um 2 áratugi.. vegna þess einfaldlega að jólin geyma sögu okkar eldfólksins framar öllu öðru og því öll saga okkar mjög tengd jólum frá upphafi... þ.e. það eldsta... (eldsta... jafn gamalt eldinum.. eldgamalt)
------------------------------------------sumsé frá því í fyrra!
Jóla hvað?
Ég er að taka jólin inn... það er semsagt barn hérna og jú jólin eru hátíð fjölskyldunnar og það er svo margt fallegt eftir af jólasiðum, sem hafa djúpa og sanna merkingu. Seigja okkur frá sögu okkar. Eru minningarhátíð og lærdómur um hvað gerðist í fyrndinni í mannheimum. Ekki bara það, jólin fjalla um það sem mest er um vert að vita og það er hvernig við fengum ljósið, littla sól, logan, eldinn til að ilja okkur á í myrkasta og kaldasta tímabili sem við höfum upplifað sem dýrategund um milljónir ára. En það eru einmitt erfiðleikatímabil sem hafa áhrif á tegundir til að breyta lífsháttum sínum og þar með tegundinni. Fara frá einni reynslusögunni til annarrar. Við semsagt vorum mannapi, dýrategund sem þróaðist frá mús á 60. milljón árum og varð að klifurmús í trjám og fór svo að labba um gresjur. Þá kom ný stjarna á himnum (sem við minnumst ennþá með stjörnunni sem við setjum upp gjarnan fyrst á jólum. Það er ekki Davíðstjarna eða Betlehemstjarna en notað sem tákn í textum eftir þessa fyrstu stjörnu upplifun manna. Þetta er upphafið að breitingunni frá mannapa til eldapa. Þessi stjarna var loftsteinn á leiðinni til jarðar í logum. Þá fékk þessi steinn myndlikinguna eldvængjaður og sáu menn þá fyrir sé fuglinn Fönix í fyrsta sinn. Eldfuglinn. Þegar þessi stjarna féll hvað við fyrsta hljóðið í þögninni á þessari eyði-eyju.Kakla eða Hekla var hljóðið nefnt sem þá hljómaði. Þetta var útí miðju hafinu... Semsagt, þessi loftsteinn spandi jörðina upp í rykmökk... svartur hestur reið yfir himininn... sólin hvarf og máni og stjörnur. Það var á þessu tímabili sem fólkið gerði sér grein fyrir því að frá sólinni kemur allt líf... Trén tóku að sölna.
Og fornar sögur nefna 8 sumar og sumar 9 verur. Klæddar í skinn sem koma þarna svamlandi yfir isvakir í skinnbúningum. (máski með skinn flotholtum?)... og það er fólkið sem festist á þessu kuldasvæði sem neyðist til að fá hjálp hjá þessum eldspúandi gíg til að halda sér á lífi. Fyrst lifa þau af í heitum lækjum og lindum og sækja sér næringu í fjörurnar. Skelfisk og fiskur veiddur með þrífork. Hér er frumbernska manneskjunnar, sem við sjáum í myndum af Posedon og Jupiter og Saturnus... Grísku og Rómversku höggmyndirnar af hinum fyrnsku frumherjum gefa tóninn. Naktir síðhærðir og skeggjaðir menn sitjandi í fjöruborði með þrífork í hendi og þríforkur gagnast einmitt best við fiskveiðar.. vegna ljósbrotsins og þess að fiskurinn leitar í einhverja óvænta átt aukast líkurnar á veiði verulega með þrem spjótum í einu. Svo kemur fyrsta "húsið" eða skjólið... hringlaga borg.. kotið af torfi eða grjóti... jafnvel snjó eða trjápinnum, hverju sem finnst og má þoka til ...já t.d. hvalbeinum. Og eldurinn er í miðjum þessum helli og reykopið er gýgurinn... hús er í raun lítið eldfjall hannað til að hlýja þeim sem býr þar með eldinum sem heimilisgest. Og eldinn þarf að mata... Það gerir Mata Eld. Og það gerði Matthildur. Það hefur oft verið svo að konur eru að matbúa og þær kunnu vel inná eldinn, að mata hann hæfilega svo að suðan yrði rétt... hæg eða hröð eftir atvikum... steykingin þurfi meiri loga. Eldaskálinn og baðstofan voru aðal upphitunarsvæðin. Í upphafi var baðhúsið og eldhúsið og svefnstofan allt bara í þessu eina hvolflaga húsi. "Fjallinu" littla sem við köttuðum kot. Líka finnar. Það heitir það kota. Alltaf hringlaga. En við fórum ekki að byggja ferninga eða langhús fyrr en víkingar tóku af öllum stjórn hér á landi. Fram af því alltaf í hring. En hringformuð hús héldu áfram eftir yfirtöku víkinga frammá 20. öld meira að seigja í hrossaborgum og sauðabyrgjum og var þeim haldið við af alþýðu manna fram eftir öldum og þar dansað stundum á Jólum, á meðan allir sem voru undirgefnir kirkjunni fóru við messu, var óhætt að dansa frjálsa dansa og minnast fornra hátta og siða.Það voru álfadansar kallaðir. Semsagt álfarnir voru ennþá til frameftir öldum og líklega farið að harðna á dalnum fyrir huldufólk á 16. öldinni. Grunar mig að Hallgrímur Pétursson sé af þesskonar fólki kominn og Halla og Fjalla Eyvindur. Svo og Kristín í Skógarnesi á 19. öld. Og Þorleifur í Bjarnarhöfn og allt það álfakyn frá Snæfellsnesi.
Semsagt, almennt séð:
Jólin seigja, einsog Edduljóðin seigja; að í mesta kuldanum og myrkrinu neyddumst við til að taka upp þennan sið að kveikja eld til að halda lífi. Milli elds og íss var manneskjan borin, í bilinu milli ofur kulda og ofurhita, seigja Eddurnar. Og þetta gerist fyrst í norðri. Á jökultíma Evrópu koma fram fyrstu eldmanneskjurnar. Neandertalmenn. Fyrir meira en 120 þús árum. Þá eru þessar eldverur einu verurnar á jörðinni sem notuðu eld í næstu 80 þús ár...Og semsagt bara í Evrópu. Það er ekki fyrr en fyrir 40 þúsund árum að eldurinn berst til Afriku og um alla jörð á 5000 árum með nýrri manntegund. Sú tegund kallast hómo sapiens og hún kemur líka fram fyrst í Evrópu. Og þeir máluðu líka úr jarðlitum og litadufti sem þeir fundu bara á hverasvæðum þessa sama upphafsstaðar. Ég vil seigja á eldfjallaeyjunni sem svo oft er rætt um. Atlantis, Thule, Hyperboria. Lengst í norðri og til vesturs frá Irlandi og sem sagt er frá í öllum upprunasögum um allan heim, með mismunandi hætti en lýsingarnar eru æði keimlíkar og passa í raun allar við þennan sama stað. Alltaf eyja í norðri á miklu úthafi. Eða já það er svo merkilegt að fjöldi sagna talar um himnaríki. Ekki bara biflian, en líka Kína og Japan. Þar var allt hvítt eða í regnboganslitum. Og ég bendi á hvað vetrarlöndin í norðri eru himinkennd og hvernig allt rennur saman himinn og íshaf og jörð í snjó. Já svo sóllandið, Sóley, þar sem sólin er ætið á lofti á sumrin.
Eldurinn er litla sólin sem við vorum neydd til að hafa hjá okkur á meðan sólin var lasinn eða særð, hafði verið trufluð af bláarauða eldfuglinum. Og egg þessa fugls var hvítt fjall með hita innísér. Mjög dularfullt allt en semsagt saga mannsins er sú skrítnasta af öllum sögum um reynslusögu lífvera og hvernig þær hafa lifað af erfiða breitingatíma.
Ég veit það að maður sér ekki alla þessa sögu út úr jólahaldinu... maður sér stjörnuna... maður sér ættartréð og Grílu og Jólasveinana... þessa furðulegu fjölskyldu og bara op í þakinu til að komast inn
maður sér að þetta fólk hefur baðað sig mikið og fyrir hátíð þarf að hreinsa sig og baða vel.. jú og við komum úr baðstofum.. maður sér að það er fastað á undan og svo veisla...
en keltneska dagatalið seigir okkur að dagarnir frá 21. des til 24 eiga að vera myrkir. Hér eru allir eldar slökktir og ljós sett niður ... það er ekki fyrr en 24 sem ný sól hefur fæðst. Þá er kveiktur nýr eldur á einum stað og látinn berast til allra... þetta er táknmynd þess sem gerðist er eldurinn barst til allra í upphafinu. Þegar þetta verður endurvakið, þá fáum við smjörþefinn af hvað raunverulega gerðist.
Það eru þessir þrí dagar sem seigja okkur nákvæmlega hve norðarlega þetta fólk var statt sem byrjaði með þessa tegund af minningarhátíð. Hve norðarlega erum við stödd þegar sólin hverfur í nákvælega 3 daga eftir og í kringum vetrarsólhvörf? Samhvæmt mínum fátæklegu rannsóknum erum við stödd nýrst á Íslandi. (Ísland var stærra á Ísöld og var allt landgrunnið á þurru allt norðurfyrir Grímsey. Rétt undir 67 gráður norður, tel ég þennan stað vera. Þetta seigir okkur að við erum að tala um stað sem er á Íslandi en að það seigir okkur svolítið um tímabilið líka, það seigir okkur að það sé á norðurlandi á ísöld. Rétt norðan heimskautsbaugs.
og jólatréð?
jólatréð... táknar
ættirnar... eða ættina. Sem á sér upphaf efst í trénu og nyrst í heimi (efst og nyrst fá sömu merkingu sem fram kemur enn í dag í landakortum) í hvítri stjörnu, þ.e. í pólstjörnunni (sem er yfir þessu landi og er fornt tákn þess) tréð sem er þríhyrnt (í ættartölu-útreikningum er einnig talað um ættina sem tré og byggt upp með þríhyrningum) og við dönsum í kringum og varðveitum saman og elskum... og gefum allar okkar gjafir til og ættin gefur okkur allt til baka þegar pökkonum er deilt út. Hér er grunnhugsunin í stofnun samfélags. Manneskjan varð svona til, þessi tegund lífs sem við erum. Hvernig varðveitum við börnin og samfélagið saman og styrkjum þess rætur og lauf og stofn.
Með viskunni, þ.e. stjörnunni hagals á lýsandi á toppnum. Hel. Rúnakristallinn og lífsins blóm. Stundum er engill þarna eða Sex arma stjarna... meðan upphafstjarnan þ.e. loftsteinninn er táknuð fimm arma rauðri eða gulri stjörnu. Eldur var kveiktur á þessum dimma tíma í kuldanum. Eldfólkið varð til í myrkrinu. Eldurinn gaf okkur líf og samveru og við pössuðum hann saman. Og hver fann uppá þessu? jú það var kona að sagt er, frum-móðirin Hel hét hún hér, Gaja i Hellas, Ilmater í Finnlandi og móðurskautið djúpa í Taoisma og Tara í Hindúisma (já og Kali) og sérílagi í Búddisma. Einnig nefnd Brama á Indlandi og var svo gerð karlkyns en með mörg andlit.. eða caractergerðir .. já hún fór semsagt í trans og talaði tungum... var geðklofa.. fleiri en ein persóna. En Bra þýðir önd og Ma þýðir móðir og Brama er því andamamma. Í japan hét hún Ízanami sem ég mundi freistast til að telja að þýddi nafn íss en nam er samt með rótinni am eða ma og er því tengt móðir rótinni. En nam þýðir einnig nafn en líka að læra. Semsagt þetta hefur verið mikill kennari í orðsins list... því að nefna, gefa nafn. Og á þessum tíma er sköpunin tengd því að gefa nafn. Það sem hafði nafn var þekkt en annað ekki. Annað var ekki til. Og hlutirnir urðu til fyrir nafngjöf. Sköpuðust í vitund fólksins altént og voru óséðir þangað til þeir fengu nafn. Tungumálið varð til líka í gegnum þessa móðir. Samanber móðurmálið... það er aldrei rætt um föðurmálið. Bara móðurmál. Og Enginn þjóð hefur kunnað að lesa í 1000 ár öllsömun. Ekki heldur fleiri hlutfallslega í dag sem kunna lestur einsog Íslendingar. Þeir voru menntaðasta þjóð álfunnar fyrir víkingatímann. Verra menningarsjokk hefur ekki orðið hjá íslendingum síðan um flóðin fyrir 10500 árum fyrr en peningamenningin kom um síðasta stríðið og afleiðingar þess rísa hærra nú en nokkrusinni fyrr. Með þeirri hroðalegu uppgötvun að íslendingar hafa misst landið í hendur erlendra auðhringa. Það eru um 60-70% þeirra þegar selt, afgangurinn veðsettur uppí topp og auðhringarnir hringsóla í kringum orkugeirann og vilja ná honum af þjóðinni og þessir auðhringir vilja einkavæða það littla sem eftir er til að geta keypt það upp og hækkað þjónustutaxtana. Það er verið að ræna öllu í landinu og þjóðin sefur og leyfir þessu að gerast og sumir vinna ötult starf til þjónustu við þessa auðugu útlensku hræfugla græðginnar og fá fyrir það 40 silfurpeninga.
En sumsé, þessa rót jólin, eigum við sameiginlega. Til þess að muna hvernig við fengum eldinn og ljósið í miðju myrkrinu og kuldanum. Áramótin eru sama hátíðin. Þetta er bara svo ruglað tímatalið. Það ætti að byrja þarna í kringum jólin þegar "hin nýja sól" rennur upp. En við erum með margfalt tímatal eftir því hvaða sið við fylgjum frá hinum mismunandi löndum.
22.12.2009 | 03:15
náttúrulækningasamfélög fyrir nauðstadda
það er þessvegna sem ég segi að fólkið sem þolir lýgina og gerir hana að atvinnu sinni og unir þokkalega við er má seigja að viðhalda óskapnaði meðan að hinir sem ekki gátu tekið þátt í þessu eru taldir geðveikir... eða hinir sem reyndu að taka þátt í lygavefnum og fóru svo að hata sig sjálfa og drekka frá sér allt og eyðileggja sig... eru heilari en margur sem trjónir.. þetta er eitt dæmi um hvernig allt stendur á haus.
og hvaða leið er fær til þess að lækna okkur bæði þá geðveiku og þá á götunni og hina sem viðhalda brjálæðinu og öllu stofnunum lýginnar og hrokans frá toppi ofaní tá.. líka þá sem trjóna og telja sig heilbryggða?
Lækningin felst í náttúrulegu lífi... ræktun og hráfæði og sjálfbærni og listum og skógrækt og allskonar böðum í litlum samfélögum með samráðsformi sem allir geta tekið þátt í... grasrótarhóparnir. Samfélag þar sem allir eru virtir... jafningjasamfélag
svona samfélög eru að spretta upp um allan heim.. og á norðurlöndum.. og viða hér í finnlandi.. saga þessarar aðferðar er farinn að nálgast 100 ár hér í finnlandi.. og á íslandi er og var náttúrulækningafélagið fulltrúi þessarar stefnu en það hefur dalað heldur má seigja áhuginn á íslandi á þessari leið meðan að víðast í norður evrópu hefur svona samfélögum fjölgar mjög og með fjölda af mismunandi áherslum með minni áherslu á stofnanastíl og meiri áherslu á jafninga sem taka sig saman og byggja upp samfélag eftir eigin höfði... gamlir ónotaðir geðspítalar og félags og elliheimili eða stæðilegir ónotaðir sveitabæir eru leigðir eða keyptir af bæjarfélögum á lágu verði og nettur grasrótarsamráðsstíll ræður för... mannvirðing og sveigjanleiki eru í hávegum... sjálbærni og listir og áhugi á einföldu lífi.. í jafnvægi við náttúruna já og mikill áhugi á steinöld... fornum vistvænum aðferðum... finnska saunað er hér auðvitað dæmi um steinaldaraðferðir sem þrusuvirkar í öllum samfélögum hér í norðaustri.
Því miður eru íslendingar mjög aftarlega á merinni í þessum efnum... það er mest bara hjálpræðisherinn og kristileg félög sem sinna sem sinna þessum vanda og svo löggan og tugthúsið það er ólögin með sínar ofsókaraðferðir sem eyðileggur 100 fallt meir fyrir og svo læknadópið sem drepur og geldir og lamar stóra hópa og geðdeildir plús aa, allt meira og minna fyrirbæri sem vinna með afleiðingar en ekki orsakir. Og árangursleysið eftir því. Einskonar lokaðar hringekjur. Ótti, fordómar og fyrirlitning vaggar mönnum inni einangrun og sjálfs og samfélagshatur.
Líklega eru Sólheimar næst þessum stíl í dag og sumir vistbændur með sína vúffara. En bara.. besta stemningin er þegar allir eru með sömu forsendurnar.. allir hafa sitt kot og garð þar hjá.. já ég tel reyndar að svona hæfilega stór vinasamfélög eigi best við alla... þorpið.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2009 | 00:31
að afbera sjálfansig
þegar tvær eða fleiri raddir innra takast á...
og afleiðingar þess að allir verða "skítugir"... bilast á einhvern hátt í rottukapphlaupinu... þegar reiði og öfund draga menn niður í skítinn þar sem kökunni er ódrengilega skipt
þá er það reiðin við sig sjálfan sem getur komið upp jafnvel að menn dæmi sjálfansig úr leik eða til dauða
og hér er þrautinn þyngri
að ná að sættast við sjálfansig er tengt því að gera þá bragarbót... skrönglast uppúr skotgröfum og leita leiðar hjartans og sanngirni.. finna slóðina heim ..
að ná þeim hógværa árangri að styðja leiðir hjartans er smyrsl á sárin innra
sama hvar maður er staddur.. smyrslið er þetta að finna leið til þess að sjá fegurð manneskjunnar.. og oftar en ekki er það að gefa.. hjálpa styðja sem léttir mest á sektarkennd og reiði við sig sjálfan..
að uppgötva að maður getur stutt eitthvað gott getur verið nóg til þess að maður nenni að hanga á lífi... þrátt fyrir að heimskan og slæmskan virðist vera að gleypa í sig allt og einmitt þessvegna líka að þá er jú mikil þörf fyrir hjálp... þvínær allstaðar
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2009 | 22:01
En... er hægt að fyrirgefa þeim sem ekki vilja taka sönsum?
er eitthvað vit í að fyrirgefa þeim sem að þverskallast... þeim sem að vísvitandi valda óbætanlegum hörmungum
að fyrirgefa óvita sem vill vel, það er annað mál .. þeim sem að áttar sig
en meðvituð mannfyrirlitning og taumleysi og sérgæska krydduð með blekkingum og lýgi.. eigum við að fyrirgefa slíkt?
Erum við þá ekki að leggja blessun okkar yfir að manneskjan og heimurinn sökkvi í tárahaf?
"þeir sterkustu munu lifa" er setning sem frekjuómenningin heldur mjög á lofti... og yfirfært yfir í... þeir klókustu og frekustu og sjálfumglöðustu vaða yfir allt og alla... og afleiðingin er að siðleysingjar... ræningjar og glæponar hafa náð að hrifsa til sín allt sem þeir vilja... á kostnað meira vitiborinna og á kostnað allra annarra lífsforma. Þetter einsog að láta minkinn passa hænsnabúið.
Enginn furða að allt er í uppnámi í hænsnakofum.
Lygaverðir seigja hér... ja manneskjan hefur alltaf stundað stríð og glæpi... svona er manneskjan... ljótt dýr og heimskt og sjálfselskt.. á sama tíma vilja menn ekki sjá allar þær dýrategundir sem lifa í friðsemd... vilja heldur ekki sjá hvað manninum leið fyrir tíma "siðmenningar svokallaðar" því það er einmitt öfugmæli.. frekar að kalla okkar ómenningu þá hina siðlausu því fyrir tíma þessarar ruddalegu ómenningar sem við búum við var manneskjan friðsöm... við þurfum ekki annað en að líta til búshmanna... þar er samfélagið ekki rekið af frekjuhundum heldur sitja menn í hring einsog fjölskylda og ræða málin í bróðerni...
semsagt við búum við bilun í samráðsforminu... bilun í sjálfsmyndinni... hver við erum.. hvaðan við komum og hvert við erum að fara.,, bókstaflega við erum sturluð sem hópur... sturluð vegna yfirgangs ... sturluð af ótta og sturluð af frekjugangi... sturluð af lygavaðli
vitið þér enn eða hvað... hvert þessi skálmöld er að leiða okkur?
Það er bara einsog við höfum tvær manntegundir hér á þessari jörð... hinir blindu og siðlausu og þrælar þeirra og hinir sem eru með hjarta, samkennd, yfirsýn
hvorumegin stendur þú?
Því nú er tími dómsins...ef þú ert með lifandi hjarta sem getur fundið fyrir samkennd með öðrum þá tilheyrir þú lífinu og framtíðinni og núinu eilifa...
en ef þú veist enginn skil á samkennd, það sem búdda kallar compation... þá ert þú ekki meðal lifenda.. þú ert ekki á meðal vor... þú ert ekki með í leiknum þramma..
ekki hluti af heild, þú ert aðskilinn..
svo eru þeir vísast flestir sem flétta þessum hlutverkum saman í einskonar leikþátt og við uppskerum nútímamanninn með sína nefrós
manneskju mótsagna...
með sálarflækjur og innri átök ... munur á góðu og illu verður æ afstæðari og óhlutlægri og já erfiðari að horfast í augu við...
við erum öll meirogminna lasinn
kannski grunnurinn að öllu núna að hafa aðgang að landi og kunna að rækta garð og skóg
Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.12.2009 kl. 20:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2009 | 02:58
eitthvað sem kemur og fer... kemur svo aftur
við erum sama veran ..ssamanstreymi vatns og svo er auga nei annars.. tóm.. og hljómur og svo stöku söngur sem kemur og fer og kemur svo aftur eftir langa þögn, kannski kemur hann aftur kannski ekki..
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2009 | 00:01
leið samráðs og heildar
annars er ég ekki mikið fyrir ofsóknir eða hatursherferðir... til dæmis kannski fyrir það að ég þekki hópofsóknir, útilokanir og einelti, ég þekki hvað það er ljótur leikur og eyðileggjandi..
ég get fyrirgefið, ef menn láta af óréttvísi, en það að geta fyrirgefið er máski mest tengt því að skilja að við erum öll breisk og vöðum jaðarlínur og okkur verður stundum hálft á svellinu eða sveigjumst með hópnum í rangar áttir, allt samfélagið er lasið og hefur verið mjög lengi... og álitamál líka sumpart hvað er heilbryggt... það er vonandi hægt að skilja þetta allt saman en það breytir ekki því að menn þurfa að leita heilsusamlegra leiða og í anda samráðs... kominn er tími á aðra stefnu en sjálbyrgingin og að við þurfum annað fólk, sem meðtekur annan hugsunarhátt, taki við ábyrg fyrir hönd þjóðarinnar.
Ég er einmitt með reynslu af misstigi og erfiðri slóð og nógu lítillátur eða stór til þess að átta mig á að ég mundi líka spillast við ofdekur og mikið vald... enginn getur verið hlutlaus í raun og ef gefið er of mikið eftir, þá er gengið á lagið... og allir falla í þessar gryfjur sjálfhverfu og síngirni, fyrr eða síðar. Það er jú innihaldið í reynslusögu gyðinga af Davíð og Salomon.. kóngonum... þeir voru allir breiskir.... jafnvel Davíð hjarðsveinninn góði framdi dulbúið morð útaf konu... Salomon rústaði musterinu og gerðist villimaður
það er einmitt þessvegna sem ég vil dreifa valdinu sem mest og á sem flesta... að það gengur ekki upp að treysta neinum öðrum fyrir lífi sínu...
já þeir sem hafa brotið gegn samfélaginu og eða sjálumsér eru ekki í réttri stöðu til að leiða núna
en við viljum ekki bara einhvern og einhvern... í klíkustílnum... við þurfum virkilega að hafa fyrir því að finna og leita með logandi ljósi að góðum heiðarlegum manneskjum meðal allrar þjóðarinnar
þannig léttir tortryggni...
nú þarf að sameinast um að við stöndum með réttsýninni og íslenskri þjóð og framtíðarlausnum
en sumsé...með nýju samráðsformi munum við einfaldlega kynnast öll sömun uppá nýtt og hæfileikar okkar allra nýtast í þessum hópum og akkilesarhælana munum við hafa í huga... hvað ber að varast... við erum að læra að feta nýja slóð... leið samráðs og heildar. Að sjá hlutina í samhengi... og manneskjuna, hamingjuna, heilsuna, lífið... allar hinar verurnar. Hvaðan komum við og hvert erum við að fara? Hvernig við lifðum þegar við vorum náttúrubörn fyrir þann tíma sem við notuðum eld og hvernig við lifðum á ísöld og af hverju við fórum að nota eld og hvernig þetta þróaðist að valdið varð að ofur keppikefli. Það er svo margt sem við þurfum að skoða og skilja og læra upp á nýtt. Varðandi samskipti við náttúruna og og okkur sjálf, hvert annað. Læra inná vistvæna sjálfbæra heild.
Og til þess að átta okkur á hvar við erum í raun stödd er ekki úr vegi að rifja upp hvernig þetta var þegar við vorum börn... og lékum okkur á haustinn áður en skólarnir byrjuðu... þetta var fjör og mikil hamagangur en líka mikil samvinna... það var ekki hægt að svindla í leik... þá fór allt uppí loft...þetta var uppáfyndningasamt... mikil innlifun ... og einstaklingurinn blómstrar vel í smá hópum... allt gagnsætt allt augljóst
og hugmyndir flögra um...
þetter allt mjög dularfullt með vitundina og orkuna, hvernig hún ferðast í samstarfi.
það er spennandi og heilsusamlegt að feta ótroðna slóð fyrir okkur nú eftir alla þessa innilokun, sem samt er ekki ótroðin, það er troðningur... afar daufur.. það er svo langt síðan hann var farinn og þegar við förum að feta hann mun hann koma einkar kunnuglega fyrir...
koma vægast sagt skemmtilega heimakært á óvart. Einsog löngu gleymdur mjög kærkominn ilmur.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.12.2009 | 17:46
kjarni málsins!
og Gunni sagði:
Þingmaður sem þáði 4 miljónir frá Baugi er talin vera sá fulltrúi sem er verðugastur til að gæta skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Steinunni er svo umhugað um skýrsluna að hún hafnaði tillögu Hreyfingarinnar að fá fulltrúa frá Evu Joly til að sitja fundi með nefndinni.
og Tryggvi sagði þetta:
Sæll Gunnar... jú þetta seigir okkur að fyrst þingmenn og þar með stjórnin.. sérílagi samfylkingin velja þessa "meðferð" þá eru yfirgnæfandi líkur á að þeir hafi allir þeigið mútufé frá kaupahéðnum... niðurstaða: þeir þurfa allir að víkja og með skömm... ég bara velti fyrir mér hvort Vinstri grænir eru þar meðtaldir allir eða vel flestir eða hvað er í gangi? Af hverju kemur ekki hljóð úr horni úr þeirri áttinni?
og Gunni sagði:
Af því að þau eru of hrædd um að sprengja stjórnina sem myndi þýða tvennt:
1. VG væri ekki lengur í stjórn (um það snúast stjórnmál, því miður).
2. Við fengjum stjórn sem hefði enn minni áhuga en þessi á því að finna út hvað gerðist í aðdraganda hrunsins
Afleiðing þessa er að VG eru múlbundin og afskaplega gagnslítil (myndi segja gagnslaus nema fyrir þá sem enn sýna af sér einstaklingshegðun í hjörðinni).
og Tryggvi:
Vandinn þar er... vel hugsandi fólk hefur ekki komið sér saman um að skapa óflokkstengda óhlutdræga þjóðstjórn sem getur unnið úr þessu og sem ætti að hafa það að megin markmiði auk aðkallandi verkefna að undirbúa súper lýðræðislegar kosningar til stjórnlagaþings... og þá þarf að skapa umræðugrundvöll og aðferð við að velja fólk til samfélagsstarfa sem ekki byggir á auglýsingum og þar með peningum... og þú þekkir hvaða leiðir ég hef nefnt í því sambandi. Ef ekki verður hægt að koma þessu inní kollinn á vel meinandi fólki þá eru peningamenn enn við völd og ísland jafn hraðskriða á leið í glatkistuna og þessar leifar af menningu sem við köllum Íslenska. Hér er grundvallaratriði ef við viljum í rauninni Íslenska framtíð einhverstaðar á þessari kúlu jörð.
og Gunni:
Já, sammála þessu þó þetta sé ekki það eina sem þarf. Það er mér fyrirmunað að skilja hvernig fólk sem virtist vera þokkalega skynsamt áður en það fór í stjórn lætur eins og 5 ára börn þegar það er komið í stjórn (með afsökunarbeiðni til allra 5 ára barna, mér dettur bara engin viðeigandi líking í hug).
og Tryggvi:
Ja a... Sjá meiraðal málið er: vilja menn að peningafólkið og þar með einfaldlega græðgin ráði eða eru menn saddir á þeirri leið og ef svarið er já við því þá semsagt seigi ég og hef sagt frá því fyrir hrun... það er til leið til þess sem þekkt hefur verið um árþúsundir (og nóta bene.. ekki verri maður en Páll Skúla hefur einhverja svipaða sýn hér tel ég) og það er að öll þjóðin þarf að taka þátt í samráðsforminu... allavega geta komið inn í umræðuna og ákvarðanatöku þegar mikið liggur við og þá erum við að tala um heimaþing á vorin og alsherjarþing á miðju sumri. Þetta ætt að vera augsýnilegt fyrir þjóðinni. Og þessvegna skil ég ekki hvað er í veigi fyrir því að fólk flykki sér um beint grasrótað þjóðræði... altént nú er tíminn kominn fyrir þessa umræðu!
Beint samráðsform sem öll þjóðin hefur aðgang að eða græðgisræði? Og einsog ég hef alltaf sagt... það má hafa tölvurnar með en ekki er hægt að hafa þær einar sér... fólk þarf að hittast og ræða saman og kynnast... þetta fjallar ekki bara um orð... (þú veist menn kunna að ljúga) heldur persónur... hjörtu... líf samveru og samræðu.. og takk Gunni fyrir þitt frábæra framlag í allri þessari baráttu og umræðu og upplýsingastreymi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.12.2009 | 01:00
hvernig á að hrista upp í fólki sem skellir skolleyrum við sterkum vilja í samfélaginu, fólki sem rekur kúgunarkerfi
þrátt fyrir það sem ég sagði áðan, hef ég skilning á t.d. sjónarhól Álfheiðar Ingadóttur að þegar um það er að ræða að þingheimur gengur gegn mjög eindreignum vilja stórs fólkhóps.. þá er Alþingishúsið bara hlutur sem hægt er að gera við en kúgun fólks er alvarlegri og vegur þingra en skemmdir á húsbúnaði.. og getur valdið óbætanlegu tjóni
Og að lög og lögregla er sjaldnast vænleg leið gegn vilja þjóðar..
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.12.2009 | 00:34
nei það finnst mér ekki
að bræðralag samrýmist handalögmálum? Það þarf mannvirðingu og já vináttu til þess að fólk nái að skilja hvert annað
og þrátt fyrir það að ég hafi andstyggð á slagsmálum (og já hræðist mest eigin skapsmuni þar, vegna þess að strax sem barn vissi ég að ég gat nánast misst vitið væri ég ertur upp) þá var einsog sumir finndu á sér hvað mér var illa við slíkt og semsagt einhver furðulegur aumur punktur þetta ástand á mér að vilja ekki slást ... já semsagt .. ég kann ekkert í slagsmálum en það hefur verið hægt að gera mig reiðan .. og þrátt fyrir það og líka einmitt af því að reiði er svo þjáningafull fyrir mig... ég næ yfirleitt ekki að vera reiður mjög lengi... ennfremur að það kemur ekki mikið skapandi út af slíku ástandi... mín reynsla er að slagsmál er í raun ósigur allra
en hvernig á að eiga við fólk sem notar þaulhugsaðann áróður, mútur ýmiskonar og líka handalögmál jú og lygavefi og lagaklæki? Og heldur áfram að stunda sína mjög svo óréttlátu aðferðir og leiðir þrátt fyrir að það viti afleiðingarnar... hvernig á að eiga við bræður og systur sem ræna þig og loka augonum og eyronum og ganga yfir þig?
Eða hvernig verða byltingar án blóðsúthellinga? Eru þær mögulegar?
Eiga hinir píndu og réttlausu þá bara að halda áfram að vera píndir og réttlausir og bíða þess að frekjurnar verði góðar og hætti yfirganginum?
Ekki virðist kristninni ganga það starf vel að leiða fólk til betri vega... í anda krists.
Ja í raun er bein samræða þar sem setið er í hring... við eld í ekki of fjölmennum hóp ákjósanleg leið
mér finnst kröfugöngur í raun soltið neyðarlegar en meðmælagöngur virka betur á mig
ja ég tek þátt í ýmsum göngum... trúðaganga í köben var einna skemmtilegust... en díalog... samræða er merkilegt verkfæri
og svo er það óvirka andstæðan... "að taka ekki þátt í" mjög sterkt verkfæri og tengt upplýsingu.. aukinni meðvitun
og að finna valkost... aðra leið hentugri.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2009 | 21:25
götóttir blekkingavefir
þegar menn fara að sjá rifur í vefnum... lygavarðanna
þegar menn fara að sjá að þeir sem trjóna efstir er verstir og þeir sem eru verst settir eru skástir heim að sækja
þegar menn fara að sjá að allir og allt hefur verið atað út í aur..
hvað tekur þá við hjá þjóð sem þráir heiðarleika?
og sanngirni og bræðralag... jafnrétti?
Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.12.2009 kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2009 | 06:09
gleðilestur til tilbreyttni (ja ég veit ekki hvort ég næonum upp, viskulum sjá... hm..)
þessi þjóð á nokkra góða einstaklinga... kannski bara heilan helling... þó ég þekki bara örfáa... sumir stórskemmdir en með gott hjartalag samt...
en svo er heill herskari af svefngenglum... (ubs koddu með eitthvað gleðilegt góði.. ekki þetta tuð)
já og svo ofdekraðar frekjudósir ... þar er slatti (heyrðu nú mig... eitthvað létt þarf að koma núna ... annars verðurðu að breyta titlinum)
já... landinn er almennt mjög skapandi ... og það er púls í umræðunni annaðslagið...
og jólasveinninn er í raun til þó hann sé á stundum geðillur... (hm... já það er erfitt að vera glaður og hress í þessum mannheimi... töluverð vinna en ekki er minna puð að vera sár og reiður)
Kannski er það gleðilegasta það að bílskrjóðurinn bilaði svo ég er fastur í finnlandi... allt pinnfrosið.. gleðin er sú að þá hef ég máski tíma til að skrifa þó mér leiðist það líka... þá er ég að reyna að hafa gaman að því hvað allt er ömurlegt... orðið tilgangsleysi ræðst stundum á mig með kjafthátt... gerir gis að mér
eða sorgin stekkur á mig og bítur mig í hjartað... lamar mig... þá ligg ég andvaka og anda
gleðilestur?
gleðilesturinn verður máski lesinn upphátt yfir þér, jafnvel sunginn og dansaður..
ef þrekið heldur um sinn. Gleðilesturinn er saga þessarar þjóðar fyrir "landnám".
Álfarnir.
Gleðilestur kæmi og auðveldar fram í mér ef ég sæi einhvern... einhverja manneskju sem væri uppfull af heiðarleika og þrá eftir almennilegu lýðræði... lýðræði sem ekki stjórnast af peningaöflum og valdsýki.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2009 | 05:17
að gera sér í hugarlund skemmdarverk peninga og forræðis geðsýkinnar?
hvernig þessi steingelda stjórn nagar sundur taugakerfið í fólki
og síbullandi fjölmiðlar
og svo þessir peningadindlar sígjammandi um erlenda fjármögnun...
og svo evrópusargið kryddað með morðsögum og öllum tegundum af erlendu snobbi og rugli
eigum við ekki bara fara öll í fangelsi og á sterk lyf við ranghugmyndum...
sérílagi stjórnin, þingheimur og lögreglan
og bankaræningjarnir ekki má gleyma þeim, þessum líka hugdjörfu víkingaglæponum ... er ekki hægt að finna einhverja eyju þar sem þeir geta röflað og ræmt hver annan í frjálsu hagkerfi... og prentað seðla og stolið af krafti og samið ólög ofaná önnur ólög í einlægum ribbaldastíl?
hvað með vænan skamt af ógeði og ógleði hér til þess að gleðja með jólabarnið?
þarf öll þjóðin að fremja sjálfsmorð áður en þessari ríkistjórn dettur í hug að líta útum gluggann og já jafnvel efast eitt augnablik um að vinstri stjórn skipti máli ?
hvað skiptir máli fyrir þessa stjórn?
að auka við skuldabaggann skiptir það máli?
að henda sjálfræði þjóðarinnar endanlega útum gluggann í hendur erlendra yfirstétta og röflgengis í kringum það lið... þúsundhöfða Jóhönnur og Steingrímar sem aldrei hafa litið ísland augum... skiptir það mjög miklu máli að koma þjóðinni endanlega fyrir kattarnef fyrir þessa líka voðaleg stórmerku vinstri stefnu?
lið sem nú hefur hjakkað í sama farinu í heilt ár... en þar eru allir á góðum launum sem er jú fagnaðarefni, vonandi til fyrir jólamat og veglegum gjöfum svo eitthvað gott hljótist af þessu öllu saman
skiptir nokkuð af þessu máli fyrir íslenska þjóð... þó gyðingar hirði bankana uppí skuldir og svona hitt og þetta undir rós... skiptir það nokkru máli?
og stjórnin bara leppstjórn þessara peningaafla... skiptir það nokkru... hver á hvað..?
ha eða hver býr í þessu landi og hver er dauður og hver á lífi... skiptir það nokkru máli fyrir löggjafa og dómara og pólitíkus? Nei... málið er bara að hanga í embætti og virðast vera mjög upptekinn... hafa varla tíma til neins nema að vera upptekinn við að stara í tómið og tala í einlægni um ekki neitt... jafnvel með þjósti annað slagið... af nógu er að taka... margt þjösnalegt í burðarliðnum...
Með þjösnaskap skal öllu stýrt til fjandans með lokuð eyru og augu, en umfram allt það kemur ekki þjóðinni við. Það eru jú atvinnumenn við stýrið sem fyrr.
og nú er um að gera að slá á léttari strengi...
og jólabarnið brosir svo undurblítt... það veit ekki hvað er frammundan. Að það bráðum á hvergi heima. Að það er bara fyrir. Að þjóðararfinum var stolið og hann seldur fyrir slikk af liði sem flatmagar nú við tölvu og hugsar um renntur af þýfinu. Nei annars þetta barn er á leið í fangelsi sem er jú líka útbúið sem geðveikrarhæli... með nýjustu tækni og þægindum fyrir starfsfólk... og mínkabúrum fyrir "clientinn" og allir á prósakki... aldrei að æsa sig og aldrei að hafa áhyggjur... allir í sömu ranghugmynd og andrés önd... allt verður alltaf alveg einsog það er núna. Og það er í himna lagi. Og samkvæmt evrópskum staðli ókei. Og aaaldrei þarf að hugsa á íslandi framar. Aahh... það verður svo gott að vera krónískur íslenskur geðsjúklingur, drykkjusjúklingur og læknadópari. Allt blessuðum stjórnmálaséníonum okkar að þakka að bráðum losnum við við þá til brussel og þá verða bara geðsjúklingarnir og þessi álver og verksmiðjur fullar af kínverjum eftir. Þetter jú allt bara spurning um hagkvæma tilhögun. Aðal atriðið er að þurfa aldrei að hugsa. Það má alltaf senda fyrirspurn til brussel eða wasington í seðlabankann ef koma upp vafaatriði. Steingrímur... þú ert með númerið er það ekki. Og email?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 05:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2009 | 03:50
spjall við fólk sem ekki hlustar...
http://www.dv.is/sandkorn/2009/12/12/vilja-ogmund-utlaegan/
hér er mitt innlegg úr þeirri hæpnu umræðu..:
Já Ögmundur stendur sig... takk Kristín.. sammála þér... best væri að prófa að skipta landinu uppí hundrað manna grasrótarhópa sem ræða málin í 6 vikur og senda svo einn fulltrúa á 3000 manna þjóðþing... það þing fundar í 6 vikur 100 manna hópum og kýs svo einn fulltrúa úr hverjum að hópunum 30 og þá höfum við þjóðstjórn sem fengi það verkefni að vinna að nýjum stjórnlögum fyrir þjóðina... þá erum við á réttri leið með að komast út úr þessum vítahring flokksklíku og ofurvaldi frekjudósa... peningasjúkklinganna
heiðarlega og skynsamlega aðferðin er að gefa sér tíma til að ræða saman... Ég er að tala um framtíðarformið... samráðsformið.. það er það sem hefur klikkað og nú við þurfum annað form sem gefur þjóðinni allri tækifæri til þáttöku og ábyrgð á íslandi og þessari þjóð... Er mikið að fólk fái að ræða saman í 6 vikur og kynnast og mynda sér skoðanir á hverjum það treystir til þess að vera fulltrúi þess til eins árs? Grundvöllurinn hér er að nú búum við við áróðurs og frekjustíl sem keyrt er áframm á frekju peningavalds sem í raun er stolinn orka frá hinum, en ef við eigum að komast út úr þessu að öllu sé rænt og það selt til útlendinga eða jafnvel gefið einsog þessi stórhættulega evrópudella, þá þurfum við að hafa samráðsform sem ekki byggir á áróðri og þar með peningaspursmál... þá þarf fólk að kynnast í nógu litlum einingum til þess að það geti kynnst og myndað sér skoðanir í gegnum umræðu..
að æða inní Evrópu er flóttaleið ( og í raun um leið afsal sjálfræðis) frá okkar dýpsta vanda og sá vandi er að við erum ekki með samráðsform... við erum með klíku og frekjuræði sem hefur verið að selja sameiginlega eign þjóðarinnar fyrir bitlinga og eyðileggja ísland og þjóðina svo að okkar fyrsta verk er að skapa raunverulegt samráðsform þar sem peningavaldið fær enginn undirtök.. gleymum því ekki að þeir sem hafa meiri peninga en hinir hafa í raun stolið þessum peningum í gegnum þetta klíkukerfi og frekjugang. Þegar við höfum heiðarlegt samráðsform, þá fyrst er hægt að ræða með hvað skilyrðum við gætum hugsað okkur að ganga í evrópusamstarf og alþjóðasamstarf.. og ég seigi þá að ég teldi það grundvallarkröfu að þá þær þjóðir sem við förum í samstarf við hafi almennilegt samráðsform sem öll þjóðin á aðgang að og um það er ekki að ræða svo að evrópusamstaf á langt í land... en ég heyri ekki betur en að þú sért einn af þeim sem vilt gefa yfirráð íslands til evrópu mafiunnar
Ég er sannfærður um að með þessari aðferð fáum við besta fólkið til starfa á hverjum tíma fyrir þjóðina... fólkið sem hefur þrekið og skilningin til að stýra svo málum að lífskjör jafnist og batni og heiðarleiki og frumkvæði og vistvæn sjálfbær menning dafni hér um aldir alda og hamingjan já blómstri öllum lífsformum til heilla.. og fyrir nú utan hvað þetta er skemtilegt verkefni fyrir þjóðina og menntandi að taka þátt í að passa alla þessa dásamlegu dali og strendur og fjöll og lífveruflóru í sátt og samlyndi. Og ég sé fyrir mér þing á Þingvöllum og þing í Ásbyrgi og fólk er ekki í átökum og veseni.. fólk er að kynnast og skiptast á skoðunum og menn stunda böð og leiki á meðan þeir kynnast og viðra hugmyndir sínar og sjónarhóla... hvað eru 12 vikur þar sem þjóðin fær að ræða saman án áróðurs utanfrá á við ár þar sem hjakkað er í skítkasti eða 60 ár í skítkasti já eða 1000 ár? Hvað eru 12 vikur mikið miðað við það þá að fá stjórn sem sannarlega vinnur í umboði allar þjóarinnar loksins?
Og hvað er það ekki þá loksins verðug gjöf til heimsins og örfun til almennilegs heiðarlegs samráðs fyrir aðrar þjóðir líka þegar við loksins höfum samráðsform sem hægt er að nota þessi orð um.. Lýðræði! Heiðarlegt samráð! Þjóðræði... Sameiginlegt val þjóðarinnar yfir eigin örlögum. Þá fyrst komum við færandi hendi inní alþjóðasamstarfið þegar við kunnum okkar eigin fótum forráð.
"Lýðræði" allra landa stjórnast af peningum og frekjuklíkum. Það er peningaklíkan í wall street og mafíufyritækið Monsanto sem voru höfuð fjármagnendur kosningabaráttu bandaríkjaforseta. Og sama á við í Evrópu. Öllu er stjórnað af örfáum í flokksforustu sem reka flokkinn áfram á peningum sem koma úr kassa fyrirtækja sem síðan fá allt sem þau vilja. Þetta er ástæðan fyrir því að græðgin ríður óheft og allir þjást.. allt lífríkið og mannfólkið einsog það leggur sig. Tómt mál að tala um lýðræðisreglur mafíósa. Þessi íslenska "menningarklíka" sem vill í Evrópu er að vonast eftir fínum bitlingum.. sitjandi á ráðstefnum og við glasaglingur á kvöldinn á góðum launum virkar huggulegt... en það mundi aldrei hjálpa íslenskri þjóð eitt hænufet.. Í grunnin eru það svik við íslenska þjóð að vilja ekki einbeita sér að því að skapa heiðarlegt samráð hér og bisast við að kasta fjöregginu í úlfskjafta og aungvu betra en landsölustefna sjálfstæðissölumanna
--------------------
Það er einmitt af því að við erum svo fá að við þurfum að fara varlega í "samstarf" Ragnar.. í mér vottar ekki fyrir útlendingahatri... ég virði allar þjóðir en vil samt ekki hræra öllu saman... hver þjóð hefur sína sérstöðu og eiginleika alveg einsog ég hræri ekki öllum mat saman. Mér virðist þú vera á hörmulega rangri braut með þitt samstarfstal. Ekki vantar nú aldeilis "samstarfið" eða hitt þá heldur. Örfáir íslendingar hafa beinlínis stolið hér öllu steini léttara og selt á slikk til svíngráðugra auðvaldsklúbba. Og þú ert einn af þeim sem vilt greinilega meira af slíku og svo nottlega er draumurinn að fá að borga stórfé til þess að þurfa ekki að hugsa meira, Evrópsk yfirstétt á hér að ráðskast með allt smátt og stórt ... að láta valta yfir sig af auðhringum nægir ekki... nú vilja menn forræðið og skrifræðið frá Evrópu. En um lýðræði má ekki ræða... það eru jú algerlega "óraunhæfar hugmyndir" að fólkið í landinu eigi að hafa nokkuð um líf og örlög sín og þjóðarinnar að seigja...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2009 | 01:15
hvað það kostar fyrir fólkið, fyrir þjóðina.. og allt líf á jörðinni.. þetta lygahaf og ráðaleysi
að hafa græðina fávisu við völd... sem nýðist á öllu lífríkinu og öllu mannfólkinu..???
ja bara eitt dæmi hér... ég hef að vísu ekki stútað mér, einsog margir sem ég þekkti til... þó hafi leigið nærri í ógeði og sorg og reiði... Ég skil orðið alla glæpi sem meira og minna mótmæli við þetta forherta forheimskaða valdaskak. En þó að ég hangi enn á lífi, þá fer mestur tími minn í að kveljast yfir þessu óráði mannskepnunnar og afleiðingum þessa vitleysisgangs. Ég byrjaði rétt um tvítugt að byggja og mála sýnir mínar... álfaþorp og musteri úr torfi og grjóti ... efnum náttúrunnar... en hvað var mér boðið uppá... jú þú getur verið vinnuþræll hjá einhverjum kaupahéðnum... þjónn úlfa og hákarla... nei takk... það gekk um tíma.. ég þrælaði og lét misnota mig en fékk mig svo saddann... og þúsundir annarra bestu sona og dætra þessa lands hafa fengið nóg....Já hvað ætli þetta kosti? hvað ætli fábjánalegir stjórnunarhættir og ekki samráð kosti okkur öll... er hægt að reikna það í peningum?... (ja bara mitt böl í dag kostar 100 miljarða dollara sundurliðað) þetta er svo ljótt og mannskemmandi allt þetta samfélag og útúr ormétið og ömurlegt ... Mér líður einsog í fangabúðum á íslandi... fangi forheimskunnar ... fangi lyganna og ótta og fangi hroka elitanna.. þessir stjórnmálamenn og toppfígúrur hafa aldrei tekið ábyrgð á neinum gjörðum sínum... þeir geta stolið að vild og eyðilagt allt traust... rústað hamingju allra allan tímann og finnst um leið mikið til um sjálfansig... ég er mest hissa að þeir skuli ekki einfaldlega vera höggnir niður á götum úti og þetta útúr grobbna peninga og grægisskækjuhyski... hvað veldur? Hver er orsökin fyrir því að meirihluti þjóðarinnar labbar ekki einfaldlega niður í bæ og hendir þessu liði öllu í steininn. Og hversvegna í ósköponum þessir fáu sem eitthvað hafa til brunns að bera annað en frekjugang sjá ekki að það þarf að finna ráð til þess að velja fólk til stjórnunarstarfa sem ekki þjáist af þessari græðgisæði... og athyglissýki..
Og ég hef ekki séð neina örugga leið til þess velja gott fólk til samfélagsþjónustu aðra en grasrótarlýðræði allrar þjóðarinnar... í nógu smáum hópum til þess að fólk geti kynnst og rætt málin og valið án áróðurs frá peningamafiunni sem stjórnar fjölmiðlamafíunni einsog brúðum...
á meðan enginn er að leita leiða til þess að skapa réttlátt og heiðarlegt samráðsform lít ég á íslendinga sem annaðhvort útúr óheiðarlega eða ofur illa gefna eða hvorutveggja og því eiga íslendingar ekkert val ... allt mun tapast... og flestir flytja burtu og útlendingar munu ræna öllu landinu og miðum og orkunni... því þeir geta ekki hugsað sér neitt annað enn að láta hafa sig að algjörum fíflum af hvaða rugludalli sem kemur með peninga til þeirra... þeir kunna ekkert nema að selja sig ódýrt undir yfirráð erlendra braskara og drottnara ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2009 | 18:30
atlaga bandaríkjastjórnar gegn lýðræði í suður ameríku
11.12.2009 | 01:32
ekki hægri og ekki vinstri
ekki fasismi og forrettindi örfárra
og ekki ríkisdrottnun
og hvað annað þá?
að hugsa sér... hér er samfélag sem hefur keyrt á lýgi og kúgun og glæpsamlegheitum í yfir 1000 ár og það er varla meira en 10-15% sem vill eitthvað annað og þessir eru þar á ofan hálfblindir.. sjá ekki ástæðu til að taka valdið úr höndum græðgissjúklinga og flokksklíkanna... sjá enga leið út úr ruglinu...
það hefur verið spólað í þessu sama fari frá fyrra stríði
það má alls ekki spyrja þjóðina... henni kemur ekki við hvað klíkan gerir.. og vinstra liðið þjáist af sama hrokanum... eru langt fyrir ofan skrílinn og ekki er hægt að grilla í að þeir vinni þjóðinni nokkuð gagn... virðist helst ganga út á að böðlast áfram á góðum launum og vera mikilvægur... vera í sviðsljósinu og síðan að rembast við að þjóna erlendum kröfuhöfum og þessum alþjófasjóðsdrullusokkum sem allir þjóna höfuðpaurum ósómans.. honum rotsíld í federal reserve og félögum.
Ég er að bíða eftir að fólk vakni frá þessu alþjóða fylleríi og eltingaleik við geðjast glæpafélögum og sjái að þetta er eitt bull og svínarí allt og hugsi semsagt með skerpu og rökvísi hvað er þessari menningu hér fyrir bestu... hvernig á að skapa samráð, sem allir eru með í sem orku hafa afgangs, sem dugar til þess að varðveita þessa þjóð og þetta land til framtíðar... útlendingar hafa ekkert fram að færa í því sambandi... þeir kunna ekkert frekar á samráð og sanngirni... það þarf semsagt að nota heilann og hjartað í annað en að kópera þruglið úr kananum eða norrænum sósíal demokrotum...
og já.. ég er að vísu búinn að hugsa upp hvernig samráð virkar... grasrótarlýðræðið sem öll þjóðin hefur aðgang að... það er ég búinn að þylja síðan um hrun hér á þessum síðum... það er miðjuleið
allri þjóðinni til heilla.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2009 | 01:20
samfylkingarvillan
samfylkingarvillan virðist mér ganga útá að seigja voff einsog hinir hundarnir
þ.e. "gerum einsog hinir... gerum einsog hinar þjóðirnar ... "hermum eftir "siðuðu" þjóðunum"..
"fáum "regluverkið" ... í stað þess að byggja upp almennilegt lýðræði þá hér og heiðarleika og frumkvæði .. þá skulum við bara afhenda landið útlendingum og ganga í nógu mörg útlend"bandalög"... þá fáum við reglurnar þeirra að utan og hvað við eigum að gera og "svo verður allt gott..." og "við þurfum aldrei að hugsa neitt meira, bara samþykkja allt glöð í bragði og svo fáum við alskonar fyrirgreiðslu já og embætti og störf við að fara yfir þessar tilskipanir "frænda vorra og "vina""... æhjá þetter so sætt allt og truflað og aumingjalegt þetta samfylkingslið og landráð af gáleysi og aumingjaskap.. hámenntað í undirgefni og ræfils og doðaleikjum... og forsjárhyggju og hámenntað í fyrirlitningu á þjóðinni... æjá takk takk ég seigi takk ekki meir ekki meir"
og þessir útlendu "vinir" eru ræningjaflokkar og peningaplottarar...
lið sem veltir sér uppúr sérhagsmunum... hvað vill auðvald annað en meiri auð og hvað vilja valdþyrstir annað en meira vald? ESB er hræra af þessu... valds og auðsfýkn.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2009 | 19:17
ið óþingræðislega óvitaþing þruglar þjóðina inní æ meiri óvitagang
Annaðhvort er Bertelsson flugumaður samfylkingarinnar sendur inní hreyfinguna til þess að stela þingsæti og eða þá að hann seldi atkvæði sitt núna fyrir einhvern bitling
enginn virðist hafa heyrt um neinn valkost nema hægri eða vinstri
t.d.
þjóðstjórn...
og
grasrótar samráðslýðræði þjóðarinnar
eða hvað?
jæja fyrst fáfræðingar samfylkingar er svona duglegir að að auka við vanda þjóðarinnar,
þá sökkvum við dýpra... hægri villan fór á rassinn og nú á að sökkva sér í forarpitt vinstri villunnar.. hvað svo sem það kostar...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.12.2009 kl. 00:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2009 | 17:17
sápukúlur
við erum einsog sápukúlur
sem stækka og stækka og verða voldugar og glansandi ... finnst mikið til um sig
og svo splask... ekkert!