Jæja nú er ég búinn að fá nýjar upplýsingar

tala við Christofer í gegnum bréf og hann seigir nokkuð aðra sögu en kom fram í bók Wrights. 

Hann talar um að enga heilarýrnun heldur minkun á heila í saræmi við mínkun á líkamsstærð sem er allt annar handleggur en þegar við tölum um rýrnun á heila af völdum næringarskorts..þ.e. frá ávöxtum yfir í kjöt og fisk.

Þegar við skoðum þá þessa minkun fyrst að hún fer ekki af stað fyrr en eftir fyrir 30.000 árum síðan (ekki 150 eða 200.000 árum síðan einsog kemur fram hjá Wright) sem er einmitt tíminn thar sem Cromagnon er näykominn fram. Og hér segir Chris likamsminkun vera byrjatha en ekki heilaminkun... Ég semsagt sé thessa likams mínkun tengda blöndun vith litla fólkith sem ég hef oft áthur raitt um. Thath fólk sem talathi um "guthi" og daitur manna gátu börn meth guthum tilvitnanirnar sem vitha koma fyrir.

Og (já ég hef mist út íslensku stafina .. furthulegt)

Ég get vel skilith thetta allt öthruvisi núna alla tímasetninguna... nú er ég  aftur ath endurskotha thessar tímasetningar og faira thair til baka í fyrra horf..  Tel ekki lengur 200.000 ár vera upphaf einangrunar heldur miklu aftar, nálaigt milljón, minnst 600.000 ár. Ég tharf ath skotha hitastigith enn aftar en 650.000 ár. Hm... Sjáum nú til... ísaldirnar eru hrynur af kulda og hlýskeithum en hvenair byrjathi thessi síthasta hryna Emil? 

Og thath sjokkerandi er thá hér ath nairingin hefur verith í lagi á fiski og kjötöld (ísöld)... thrátt fyrir kuldatímabilin. Ja ótrúlegt vil ég seigja..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Sæll ég get bara svarað þér stutt núna. En Wikipedian hefur alltaf svörin.
Ísaldirnar byrjuðu fyrir um 2.5 milljónum ára. (Oft þetta reyndar kallað ein ísöld með mörgum jökulskeiðum) Ísaldirnar hafa orðið öfgakenndari með tímanum og lengra liðið á milli hlýskeiða, 100 þús ár núna en var áður 41 þús ár. Loftslag hefur verið hlýtt og talsvert stöðugt í langan tíma áður en ísaldirnar fóru að koma smám saman fyrir ca. 2,5 milljón árum.

Sjá línurit hér http://en.wikipedia.org/wiki/File:Five_Myr_Climate_Change.png

Og heilmikla grein um ísladir hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Ice_age

Emil Hannes Valgeirsson, 22.2.2010 kl. 20:39

2 Smámynd: Tryggvi Gunnar Hansen

Já sæll.. þetta er merkilega nokk ekki vitað hvað veldur íssveiflunum... og loftsteinar eru þar mjög aftarlega á lista og gos en eru þó talin með... ég held að það séu loftsteinar og eldgos sem koma kuldanum af stað en co2 valdi hinsvegar þessum sveiflum innan kuldatímabilanna... þ.e. kulda og hlýskeiðsveiflum með nokkuð reglulegu millibili.. já altso óreglan er tengt einhverjum 4. og 5. áhrifsvaldi... hita sólar og fjarlægð og fl.

Tryggvi Gunnar Hansen, 23.2.2010 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband