geta menn ímyndað sér samfélag sem stýrt er af þeim sem hafa til að bera mestan kærleika og visku?

í stað þess sem nú er... að nú stýrir sá mannlegi eiginleiki sem við köllum græðgi og óheiðarleiki

að þeir sem þjást mest af þessum mannlegu veikleikum, græðgi og óheiðarleiki (slægð) eru látnir hafa frjálsan tauminn ... það er skilgreiningin á frjálshyggju

 

við hvernig aðstæður getum við fundið þetta fólk sem hefur til að bera kærleika til allra og alls lífs og jafnframt hefur mikla reynslu og þekkingu og skilning.... visku og viska er þekking sem hefur hjarta,.. þekkingu sem leiðir fólk til góðra og heilsusamlegra lífshátta og skemmtilegra

leiðin til hamingjusemi

 

Jú við þurfum að sitja öll í hring svo að við sjáum hvert annað... já við vorum vön að sitja við eld og ljósið skein framaní okkur og allir sáu alla ... þetta er afar mikilvægt því að það er svo margt sem við tjáum með svip og líkama... og svo semsagt gengur orðið

í grunnin eru 3 umræðuefni

 

hagnýt verkefni

hjartans mál (tilfinningar)

sýn (vision)

 

í þessum umræðum sem skiptast á munu menn finna hver af þeim sem mælir þar og tjáir sig

frá hjartanu og með djúpum skilningi og þekking, reynslu og velvilja

Sú rödd leiðir hópinn... það liggur í hlutarins eðli, hópurinn vill vel, hópurinn leitar til gæða

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.