Ég held að landið sé að seigja með þessu Eyjafjallsgosi: komiði fram með þjáningu ykkar!

 og þunga! Skrifið! Sýngið, Æpið! Berjið bumbur og bræðið ís þagnarinnar og óttans, rífið ykkur laus, tjáið ykkur!

 

Beint frá hjartanu... SKRIFIÐ YKKAR EIGIN SKÝRSLUR á netið og upp um veggi og u tube og í ljósmyndir og sögur ... SYNGIÐ ÞÆR! HRÓPIÐ YFIR GATNAMÓT OG TORG! MÁLIÐ ÓHEFT UM ALLAN BÆ HVAÐ YKKUR FINNST! HVERNIG ÍSLAND VIÐ VILJUM! HVERNIG SAMRÁÐ OG HVERNIG SAMSKIPTI ÞÚ VILT!

 já sársaukann líka

látið hann hljóma og, látum hann gráta og rífa í hár sér... líka reiðina við okkur sjálf látum hana emja og orga, eða sorgina yfir því sem ekki var

grátum þá og grátum með ekka

inní tómið og ást æðu leysið þar sem ekki er nein löngun lengur.. öll þessi tár verða að kyrrlátum dimmbláum vötnum

hin líflausa kyrrð

 

og sýngjum svo aftur er sól rís ... sýngjum drauminn til lífsins um "ljóðsins eilífa land"

 

landið þar sem fólkið kann samráð sem eru ekki bara sanngjörn heldur líka yndisleg og stór-áhugavert já skemmtilegt og þroskandi...

heilsusamlegt og án nokkurs yfirgangs við aðrar líftegundir

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband